Laufey leikur fyrir Jimmy Kimmel Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. nóvember 2023 10:12 Laufey Lín Jónsdóttir lék í spjallþætti Jimmy Kimmel. YouTube Íslenska djasstónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir kom fram í spjallþætti Jimmy Kimmel Live í gærkvöldi. Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023 Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þar spilaði hún lagið sitt From the Start við góðar undirtektir. Á undanförnum árum hefur Laufey Lín skotist hratt upp á stjörnuhiminn og hefur ný plata hennar, Bewitched, notið mikilla vinsælda. Laufey gaf út plötuna í september og er hún sú djassplata sem hefur fengið mesta spilun á útgáfudegi í sögu tónlistarstreymisveitunnar Spotify. Hún er nú í miðju tónleikaferðalagi um Norður-Ameríku og seldist upp á hverja einustu tónleika. Jimmy Kimmel er þáttastjórnandi eins vinsælasta spjallþáttar Bandaríkjanna sem fer í loftið fjórum sinnum í viku á ABC. Laufey er nú með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram og rúmlega þrettán milljónir mánaðarlegra hlustenda á Spotify. .@Laufey performs From The Start! pic.twitter.com/S5DVAtu6S7— Jimmy Kimmel Live (@JimmyKimmelLive) November 17, 2023
Tónlist Menning Íslendingar erlendis Hollywood Laufey Lín Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira