„Svo heppin að hafa átt tvo pabba“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2023 10:35 Eva starfar í dag hjá Hagkaup. Ein vinsælasta sjónvarpskona landsins undanfarin ár Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hvarf af skjánum í fyrra. En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba Ísland í dag Jól Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
En hvað er hún að gera þessa dagana? Vala Matt hitti hana á dögunum og ræddi við hana um allt milli himins og jarðar í Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi. Eva var bæði í mikilli sjónvarps og útvarps vinnu ásamt því að gefa út metsölubækur og halda úti gríðarlega vinsælum samfélagsmiðlum og heimasíðu. En nú er Eva komin í nýtt starf og ný ævintýri. Hún starfar í dag sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Eva talaði fallega um foreldra sína í viðtalinu en móðir hennar stýrir eldhúsinu hjá verktakafyrirtækinu Ístaki. „Það var eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert var að vinna hjá henni í eldhúsinu þegar ég var unglingur,“ segir Eva og heldur áfram. „Ég smitaðist af henni og hún kenndi mér allt sem ég kann, hún er náttúrlega bara snillingur. Foreldrar mínir eru mér miklar fyrirmyndir. Ég er svo heppin að hafa átt tvo pabba. Pabbi minn Steindór vinnur hjá Ístak líka og stýrir verkefnum þar, göngum og öðru slíku. Þetta er harðduglegt fólk og ég er ótrúlega stolt og glöð að eiga þessa foreldra.“ Eins og margir vita er faðir hennar Evu þjóðargersemin Hermann Gunnarsson sem lést árið 2013 66 ára að aldri. „Ég gæti ekki verið ríkari manneskja að vera með þau þrjú, það er þvílíkur happafengur,“ segir Eva sem fer næst yfir það hversu mikið jólabarn hún er. Hér að neðan má sjá brot úr innslaginu en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Svo heppin að hafa átt tvo pabba
Ísland í dag Jól Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira