Ísrael enn í baráttunni sem er gott fyrir Ísland og nauðsynlegt fyrir Noreg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 07:31 Dor Turgeman og félagar í ísraelska landsliðinu eiga enn von um að komast beint á EM. Getty/ David Balogh Ísrael náði að jafna leikinn sinn í lokin á móti Sviss í undankeppni EM í gær og halda um leið möguleika sínum á lífi um að komast beint á Evrópumótið í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi næsta sumar. Ástæðan fyrir því að við Íslendingar og þá sérstaklega Norðmenn fylgjast með gangi mála hjá Ísraelsmönnum er umspil Þjóðadeildarinnar. Shon Weissman fagnar jöfnunarmarki sínu í gærkvöldi.Getty/David Balogh Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Ísrael kemst beint á EM því það myndi tryggja enn frekar að Ísland verði ein af þjóðunum í B-deild Þjóðadeildarinnar sem kemst í umspilið. Það er aftur á móti nauðsynlegt fyrir Noreg að Ísrael komist upp úr riðlinum og þá á kostnað Rúmena. Svisslendingar verða að fara áfram með þeim því annars taka Svisslendingar sjálfir sæti í umspilinu í gegnum A-deildina. Noregur er fyrir aftan Ísland á listanum yfir þær þjóðir sem detta inn í umspilið. Ísland er inni eins og er en ekki Norðmenn. Nothing will stop us on our way to Euro 2024 pic.twitter.com/P51OLX6O2i— ISRAEL FA (@ISRAELFA) November 10, 2023 Sviss og Rúmenía eru bæði með sextán stig í riðlinum en Ísrael er með tólf stig. Ísraelsmenn þurfa að vinna upp fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum en annar þeirra er á móti Rúmeníu en hinn á móti Andorra. Bestu úrslitin fyrir Ísland og þá sérstaklega fyrir Noreg er að Ísrael vinni bæði Rúmeníu og Andorra auk þess að sem að Sviss taki stig af Rúmenum. Ísrael hefur spilað tvo leiki á síðustu dögum en þetta voru leikir sem áttu að fara fram í október en var frestað vegna ástandsins í Ísrael. Umspil Þjóðadeildarinnar lítur núna út eins og má sjá hér fyrir neðan. EURO 2024 - Projected Play-offs, according to current standings.- Despite late equalizer, Israel are still out of direct entry spots and thus projected to enter Path B of the Play-offs- Norway are still next in line, so they will cheer for Israel to defeat Romania on Saturday pic.twitter.com/sP4IETVXK7— Football Rankings (@FootRankings) November 15, 2023 EM í hópfimleikum Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Ástæðan fyrir því að við Íslendingar og þá sérstaklega Norðmenn fylgjast með gangi mála hjá Ísraelsmönnum er umspil Þjóðadeildarinnar. Shon Weissman fagnar jöfnunarmarki sínu í gærkvöldi.Getty/David Balogh Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Ísrael kemst beint á EM því það myndi tryggja enn frekar að Ísland verði ein af þjóðunum í B-deild Þjóðadeildarinnar sem kemst í umspilið. Það er aftur á móti nauðsynlegt fyrir Noreg að Ísrael komist upp úr riðlinum og þá á kostnað Rúmena. Svisslendingar verða að fara áfram með þeim því annars taka Svisslendingar sjálfir sæti í umspilinu í gegnum A-deildina. Noregur er fyrir aftan Ísland á listanum yfir þær þjóðir sem detta inn í umspilið. Ísland er inni eins og er en ekki Norðmenn. Nothing will stop us on our way to Euro 2024 pic.twitter.com/P51OLX6O2i— ISRAEL FA (@ISRAELFA) November 10, 2023 Sviss og Rúmenía eru bæði með sextán stig í riðlinum en Ísrael er með tólf stig. Ísraelsmenn þurfa að vinna upp fjögur stig í síðustu tveimur leikjunum en annar þeirra er á móti Rúmeníu en hinn á móti Andorra. Bestu úrslitin fyrir Ísland og þá sérstaklega fyrir Noreg er að Ísrael vinni bæði Rúmeníu og Andorra auk þess að sem að Sviss taki stig af Rúmenum. Ísrael hefur spilað tvo leiki á síðustu dögum en þetta voru leikir sem áttu að fara fram í október en var frestað vegna ástandsins í Ísrael. Umspil Þjóðadeildarinnar lítur núna út eins og má sjá hér fyrir neðan. EURO 2024 - Projected Play-offs, according to current standings.- Despite late equalizer, Israel are still out of direct entry spots and thus projected to enter Path B of the Play-offs- Norway are still next in line, so they will cheer for Israel to defeat Romania on Saturday pic.twitter.com/sP4IETVXK7— Football Rankings (@FootRankings) November 15, 2023
EM í hópfimleikum Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira