Alexander-Arnold lærir með því að horfa á myndbönd með John Stones Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2023 08:01 Trent Alexander-Arnold var gerður að varafyrirliða Liverpool í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool maðurinn Trent Alexander-Arnold leitar ekki langt yfir skammt þegar hann eltist við að læra betur nýju blendingsstöðuna sem hann hefur verið að spila. Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold. Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Alexander-Arnold hefur spilað sem hægri bakvörður allan sinn feril en hann getur líka spilað inn á miðjunni. Síðustu misseri hefur hann verið notaður meira í þessari frjálsri bakvarðarstöðu, eins konar blendingsstöðu, þar sem hann kemur meira inn á miðjuna þegar Liverpool er með boltann. Trent Alexander-Arnold admits that John Stones being deployed in a hybrid midfield role for Manchester City has inspired him to embrace a more advanced position at Liverpool.More from @JamesPearceLFC https://t.co/vlQYdCdukM— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 13, 2023 Með því er ætlunin að búa til yfirtölu á miðjunni, þar með vandræði fyrir mótherjanna og nýta sér betur sendingaógnina sem stafar af Alexander-Arnold. Hinn 25 ára gamli landsliðsmaður hefur gaman af því að þróa þessa leikstöðu hjá sér. „Ég nýt þess að læra leikinn betur. Horfa á leiki, horfa á einstaka leikmenn, skoða mismunandi leikkerfi, fylgjast með öðruvísi hlutum og hvernig aðrir leikmenn spila þessa stöðu. Það eru sumir sem spila hana virkilega vel,“ sagði Trent Alexander-Arnold við breska ríkisútvarpið. Alexander-Arnold er hrifinn af því hvernig John Stones hefur spilað hjá Manchester City en Pep Guardiola hefur einmitt fært hann úr vörninni og inn á miðjuna. „Ég tel það að ef að það sé einhver leikmaður sem hefur fundið upp þessa blendingsstöðu þá sé það auðvitað John Stones,“ sagði Alexander-Arnold. Trent Alexander-Arnold John Stones #BBCFootball pic.twitter.com/vikeZOMf0S— BBC Sport (@BBCSport) November 13, 2023 „Ég hef dáðst af leik hans lengi. Hann er einstakur og ég horfi því mikið á hann. Ég horfi bæði á klippur með honum en eins bara þegar ég er að horfa á leiki með Manchester City. Þá sit ég og einbeiti mér af því sem hann er að gera,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég hef alltaf verið hrifinn af honum og ég dáist líka af því hvernig Rodri spilar. Hann er lykilmaður í þessi City liði og einhver sem er mjög vanmetinn. Við höfum líka séð það að þegar hann er ekki með liðinu þá er þetta ekki sama lið. Það sýnir mikilvægi hans,“ sagði Alexander-Arnold. „Ég er því að horfa á þessa leikmenn en þeir eru ekki þeir einu. Ég horfi líka á leikmenn úr fortíðinni líka. Leikmenn eins og [Sergio] Busquets, [Xabi] Alonso, [Andrea] Pirlo og Stevie G [Gerrard]. Ég hef alltaf haft gaman af því að horfa á þá,“ sagði Alexander-Arnold.
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira