Lögmál leiksins: „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2023 07:01 Það hefur lítið gengið upp hjá Suns í upphafi tímabils. Michael Reaves/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni undanfarna daga. Staða mála hjá Phoenix Suns var rædd sem og farið var yfir hvert er leiðinlegasta lið deildarinnar. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þurfa að taka afstöðu til og rökstyðja. Meiri líkur en minni að Phoenix Suns falli út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Þeir verða ekki í efstu fjórum, það verða allavega einn ef ekki tveir af þessum þremur stóru (Kevin Durant, Bradley Beal og Devin Bokker) meiddir í úrslitakeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, eftir að hafa svarað þessari fullyrðingu á einkar stuttan hátt. Klippa: Körfuboltakvöld: Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna „Erum við viss um að þeir nái topp sex? Ég sé alveg sex lið sem eru betri en Phoenix í Vesturdeildinni,“ sagði Hörður Unnsteinsson, hinn sérfræðingur þáttarins. „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna,“ sagði Kjartan Atli að endingu um stöðu mála hjá Sólunum. Aðrar fullyrðingar kvöldsins voru eftirfarandi: Alperen Sengun er mest spennandi miðherji deildarinnar, Ben Simmons spilar aftur Stjörnuleik og Los Angeles Clippers er leiðinlegasta lið NBA. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingar þurfa að taka afstöðu til og rökstyðja. Meiri líkur en minni að Phoenix Suns falli út í fyrstu umferð úrslitakeppninnar „Þeir verða ekki í efstu fjórum, það verða allavega einn ef ekki tveir af þessum þremur stóru (Kevin Durant, Bradley Beal og Devin Bokker) meiddir í úrslitakeppninni,“ sagði Tómas Steindórsson, annar af sérfræðingum þáttarins, eftir að hafa svarað þessari fullyrðingu á einkar stuttan hátt. Klippa: Körfuboltakvöld: Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna „Erum við viss um að þeir nái topp sex? Ég sé alveg sex lið sem eru betri en Phoenix í Vesturdeildinni,“ sagði Hörður Unnsteinsson, hinn sérfræðingur þáttarins. „Það er ekki sólarupprás í Phoenix eins og staðan er núna,“ sagði Kjartan Atli að endingu um stöðu mála hjá Sólunum. Aðrar fullyrðingar kvöldsins voru eftirfarandi: Alperen Sengun er mest spennandi miðherji deildarinnar, Ben Simmons spilar aftur Stjörnuleik og Los Angeles Clippers er leiðinlegasta lið NBA. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld NBA Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum