Vaktin: „Hlýhugur þjóðarinnar til Grindvíkinga gríðarlega mikill“ Atli Ísleifsson, Árni Sæberg, Kolbeinn Tumi Daðason, Helena Rós Sturludóttir, Vésteinn Örn Pétursson og Bjarki Sigurðsson skrifa 13. nóvember 2023 08:46 Frá Grindavík í dag, þegar íbúar fengu að fara inn á heimili sín í stutta stund til að vitja eigna sinna og kanna með skemmdir á húsum sínum. Vísir/Vilhelm Skjálftavirkni hefur haldið áfram á Reykjanesskaga í dag. Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Íbúar Grindavíkur fengu í dag að fara inn í bæinn og ná í allra mikilvægustu eigur sínar. Bærinn er nú aftur orðinn mannlaus en viðbragðsaðilar hafa ítrekað sagt að aðeins verði farið í slíkar aðgerðir þegar talið er að það sé öruggt, og þá að degi til. Upp úr klukkan níu í kvöld varð jarðskjálfti, 3,8 að stærð, austur af Kleifarvatni og fannst hann víða um suðvesturhorn landsins. Fylgst er með stöðu mála í vaktinni hér að neðan, en hér má einnig nálgast vefmyndavél Vísis frá Þorbirni. Fréttastofa mun fylgjast með gangi mála í Grindavík í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Tengdar fréttir Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Samantekt: Tíðindalítil nótt að baki en morgunfundir framundan „Biðstaða“ er orð dagsins hvað varðar jarðskjálfta og möguleg eldsumbrot við Grindavík. Skjálftavirknin er söm og hún hefur verið; sífelldir skjálftar en flestir undir 3,0 að stærð. 13. nóvember 2023 06:08