Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 23:25 Finnur Freyr ræðir við sína menn í kvöld. Vísir/Anton Brink „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira
Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara með eins marks forskot Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Sjá meira