Fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 11:01 Glódís Perla Viggosdóttir og enska landsliðskonan Georgia Stanway fagna saman sigri Bayern München á VfL Wolfsburg. Getty/Sebastian Widmann Tveir stórir leikir fóru fram á sunnudaginn í Þýskalandi og það kemur kannski einhverjum á óvart hvor þeirra fékk meira áhorf í þýsku sjónvarpi. Þjóðverjar tóku að sér að vera gestgjafar á stórleik Kansas City Chiefs og Miami Dolphins í NFL-deildinni en leikurinn fór fram í Frankfurt. Þarna mættust tvö af bestu liðum deildarinnar. Chiefs komst yfir í 21-0 í leiknum og vann hann að lokum 21-14. Leikurinn fór fram á besta tíma í Þýskalandi þótt að hann hafi verið snemma að bandarískum tíma. More people in Germany watched yesterday's Frauen Bundesliga match between @FCBfrauen and @VfL_Frauen (1.55 million) on ZDF than the NFL game in Frankfurt later the same day between Kansas City Chiefs and Miami Dolphins (1.34 million) on RTL. #FCBWOB pic.twitter.com/qPYSJQPCPJ— Asif Burhan (@AsifBurhan) November 6, 2023 Sama dag fór fram toppslagur Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni sem var gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um titilinn. Bayern hefur unnið tvo af síðustu þremur titlum en Wolfsburg vann titilinn 2022 og svo fjögur ár í röð frá 2017 til 2020. Ekkert annað félag hefur unnið þýsku kvennadeildina undanfarin áratug. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern sem vann leikinn 2-1. Linda Dallmann og Klara Buhl komu liðinu í 2-0 en Lena Oberdorf minnkaði muninn í seinni hálfleiknum. Niðurstöður á sjónvarpsáhorfi á leikina tvo eru komnar í hús og Asif Burhan á Forbes fékk að birta þær. Þar kom í ljós að fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn sem er vissulega mjög athyglisvert. Alls horfðu 1,55 milljónir á kvennaleikinn á ZDF stöðinni en á móti horfðu bara 1,34 milljónir á NFL-leikinn á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er enn eitt dæmið um í hversu mikilli sókn kvennafótboltinn er í dag. Þýski boltinn NFL Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Þjóðverjar tóku að sér að vera gestgjafar á stórleik Kansas City Chiefs og Miami Dolphins í NFL-deildinni en leikurinn fór fram í Frankfurt. Þarna mættust tvö af bestu liðum deildarinnar. Chiefs komst yfir í 21-0 í leiknum og vann hann að lokum 21-14. Leikurinn fór fram á besta tíma í Þýskalandi þótt að hann hafi verið snemma að bandarískum tíma. More people in Germany watched yesterday's Frauen Bundesliga match between @FCBfrauen and @VfL_Frauen (1.55 million) on ZDF than the NFL game in Frankfurt later the same day between Kansas City Chiefs and Miami Dolphins (1.34 million) on RTL. #FCBWOB pic.twitter.com/qPYSJQPCPJ— Asif Burhan (@AsifBurhan) November 6, 2023 Sama dag fór fram toppslagur Bayern München og Wolfsburg í þýsku kvennadeildinni sem var gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um titilinn. Bayern hefur unnið tvo af síðustu þremur titlum en Wolfsburg vann titilinn 2022 og svo fjögur ár í röð frá 2017 til 2020. Ekkert annað félag hefur unnið þýsku kvennadeildina undanfarin áratug. Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn í vörn Bayern sem vann leikinn 2-1. Linda Dallmann og Klara Buhl komu liðinu í 2-0 en Lena Oberdorf minnkaði muninn í seinni hálfleiknum. Niðurstöður á sjónvarpsáhorfi á leikina tvo eru komnar í hús og Asif Burhan á Forbes fékk að birta þær. Þar kom í ljós að fleiri horfðu á Glódísi Perlu og félaga en á NFL leikinn sem er vissulega mjög athyglisvert. Alls horfðu 1,55 milljónir á kvennaleikinn á ZDF stöðinni en á móti horfðu bara 1,34 milljónir á NFL-leikinn á RTL sjónvarpsstöðinni. Þetta er enn eitt dæmið um í hversu mikilli sókn kvennafótboltinn er í dag.
Þýski boltinn NFL Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira