Súperstjarnan Diljá á toppnum á báðum stöðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 09:31 Diljá Ýr Zomers var létt á æfingu belgíska liðsins enda að spila sinn besta bolta á ferlinum þessa dagana. Instagram/@ohlwomen Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers hefur sprungið út hjá belgíska félaginu OH Leuven í vetur og félagið kallar hana súperstjörnu á miðlum sínum. Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina. Belgíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira
Diljá Ýr kom aftur til Belgíu eftir landsleikjahlé og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri á meisturum Anderlecht um síðustu helgi. OH Leuven heur lent í öðru sæti á eftir Anderlecht undanfarin þrjú tímabil en Anderlecht hefur orðið belgískur meistari á sex tímabilum í röð. Nú lítur út fyrir að það sé nýjar drottningar í belgíska boltanum. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Þessi tvö mörk þýða líka að Diljá er nú komin með átta mörk í deildarleikjum sínum með belgíska liðinu. Hún varð um leið markahæsti leikmaður deildarinnar, komst einu marki upp fyrir Daviniu Vanmechelen hjá Club Brugge. OH Leuven er líka með sex stiga forskot á Standard Liege á toppnum eftir sjö sigra og eitt jafntefli í fyrstu átta leikjum sínum. Súperstjarnan Diljá Ýr er því á toppnum á báðum stöðum. OH Leuven sýndi bæði mörkin hjá Dilja á miðlum sínum og má sjá þau hér fyrir neðan. Í fyrra markinu var hún á réttum stað á fjærstönginni og í því seinna afgreiddi hún stungusendingu af mikilli fagmennsku. View this post on Instagram A post shared by OH Leuven Women (@ohlwomen) Ef Instagram færslurnar birtast ekki er gott að endurhlaða fréttina.
Belgíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Sjá meira