Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Íris Hauksdóttir skrifar 8. nóvember 2023 15:52 Leikhópurinn sem stendur að söngleiknum Eitruð lítil pilla. aðsend Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Söngleikurinn byggir á tónlist af plötu Alanis Morissette, Jagged Little Pill, einni söluhæstu hljómplötu allra tíma. Eitruð lítil pilla mun taka við af stórsýningunni Níu líf sem slegið hefur öll aðsóknarmet á Íslandi. Þær Jóhanna Vigdís Arnardóttir og Aldís Amah Hamilton deila með sér aðalhlutverkum en fjöldinn allur af frábæru listafólki kemur að sýningunni. Til að gefa spenntum leikhúsgestum forsmekk af gleðinni má hér sjá fyrsta tónlistarmyndbandið en það er íslensk útgáfa, af laginu You Oughta Know. Á okkar ilhýra nefnist lagið, Færð að sjá og er í flutningi Írisar Tönju Flygenring en þýðing texta er í höndum þeirra Matthíasar Tryggva Haraldssonar og Ingólfs Eiríkssonar. Flutninginn má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Menning Tónlist Tengdar fréttir „Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég ætlaði aldrei að stíga aftur á leiksvið“ Leikkonan og söngstjarnan Jóhanna Vigdís Arnardóttir sagði skilið við stóra sviðið fyrir hart nær sjö árum eftir að hafa leikið lykilhlutverk í þremur stórsýningum. Hún hefur starfað undanfarin ár sem verkefnastjóri hjá Samtökum Iðnaðarins en snýr nú aftur á stóra sviðið í Borgarleikhúsinu í rokksöngleiknum Eitruð lítil pilla eftir tónlist Alanis Morissette. 20. maí 2023 07:00