Guardiola vill reita sína leikmenn til reiði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 13:02 Pep Guardiola er harður við Jack Grealish og hér lætur hann strákinn heyra það. Getty/Michael Regan Pep Guardiola setur stundum leikmenn sína í frystikistuna og gefur þeim fá tækifæri í einhvern tíma. Hann hefur nú útskýrt aðeins taktíkina á bak við það. Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Sjá meira
Guardiola segist vera hreinlega með það markmið að reita sína leikmenn til reiði og trúir því að þá komi þeir aftur inn í liðið og spili betur. Jack Grealish er dæmi um leikmann sem Guardiola beitti þessari aðferð á en hann hefur fengið frekar fá tækifæri undanfarið. Í staðinn hefur Belginn Jérémy Doku blómstrað í hans stöðu. "I want Jack [Grealish] angry, and I want him to play good. Also, I want Doku to be angry for not playing the last two games. This is the way to maintain consistency at that level."-Pep Guardiola [ By Stats Perform]#Grealish #Doku #ManCity #PL #MCIBOU pic.twitter.com/ZAcC6b2sUv— Football.com (@Footballcomglob) November 6, 2023 Doku var með eitt mark og fjórar stoðsendingar í 6-1 sigri á Bournemouth um helgina og Grealish sat allan tímann á bekknum. „Ég vil að Jack Grealish sé reiður og ég vil að hann komi þá aftur inn og spili vel. Þá verður Doku reiður vegna þess að hann hefur ekki spilað síðustu tvo leiki. Þetta er rétta leiðin til að viðhalda stöðugleikanum á þessu getustigi,“ sagði Pep Guardiola. Spænski knattspyrnustjórinn útilokaði heldur ekki það að þeir Doku og Grealish muni spila inn á vellinum á sama tíma. Pep vill oft prófa nýja og skemmtilega hluti og það hefur reynst mjög vel. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Enski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Sjá meira