Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 16:31 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus FC Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira