Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 21:15 Luis Díaz óskaði föður sínum frelsi í leik gegn Luton og sneri sér svo til samfélagsmiðla Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40
Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40