Skjálftavirkni minnkað en búist við að hún aukist aftur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2023 12:11 Enn skelfur jörð nærri Grindavík, þó minna en áður. Vísir/Arnar Nokkuð hefur dregið úr jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga síðan á sjötta tímanum í gær. Jarðskjálftar sem mælst hafa eru að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands minni en áður en gera megi ráð fyrir að jarðskjálftavirkni aukist aftur. Áfram mælist landris á svæðinu og ekkert bendir til þess að kvikan, sem er á um fjögurra kílómetra dýpi, sé farin að grynnka. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að þrátt fyrir að skjálftarnir séu nú minni en áður hafi tilkynningar borist í nótt um að jarðskjálftar hafi fundist. „Þetta er svona við að búast. Virknin rokkar töluvert upp og niður. Þannig að það má alveg búast við að hún aukist aftur,“ segir Lovísa í samtali við fréttastofu. Síðustu 12 klst. hafa um 900 skjálftar mælst, allir undir þremur að stærð. Virknin eftir miðnætti hefur aðallega verið við Sundhnúkagígaröðina, norðaustan af Þorbirni og einnig vestan Eldvarpa. Veðurstofan fundaði með Almannavörnum í gærkvöldi. Þar kom fram að gera megi ráð fyrir gikkskjálftavirkni á næstu dögum vegna kvikuinnskotsins. Á meðan að sú kvikusöfnum heldur áfram má gera ráð fyrir skjálftavirkni vegna þess að kvikuinnskotið veldur aukinni spennu á svæðinu. Þá er fólk hvatt til að fara varlega nærri fjallshlíðum á svæðinu af hættu við grjóthrun. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Áfram mælist landris á svæðinu og ekkert bendir til þess að kvikan, sem er á um fjögurra kílómetra dýpi, sé farin að grynnka. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að þrátt fyrir að skjálftarnir séu nú minni en áður hafi tilkynningar borist í nótt um að jarðskjálftar hafi fundist. „Þetta er svona við að búast. Virknin rokkar töluvert upp og niður. Þannig að það má alveg búast við að hún aukist aftur,“ segir Lovísa í samtali við fréttastofu. Síðustu 12 klst. hafa um 900 skjálftar mælst, allir undir þremur að stærð. Virknin eftir miðnætti hefur aðallega verið við Sundhnúkagígaröðina, norðaustan af Þorbirni og einnig vestan Eldvarpa. Veðurstofan fundaði með Almannavörnum í gærkvöldi. Þar kom fram að gera megi ráð fyrir gikkskjálftavirkni á næstu dögum vegna kvikuinnskotsins. Á meðan að sú kvikusöfnum heldur áfram má gera ráð fyrir skjálftavirkni vegna þess að kvikuinnskotið veldur aukinni spennu á svæðinu. Þá er fólk hvatt til að fara varlega nærri fjallshlíðum á svæðinu af hættu við grjóthrun.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira