Skjálfti af stærðinni 4,3 Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. nóvember 2023 14:34 Grindavík og fjallið Þorbjörn í bakgrunni Vísir/Arnar Halldórsson Jarðskjálfti af stærðinni 4,3 mældist norðaustur af Grindavík klukkan 13:14 í dag. Um er að ræða einn stærsta skjálfta sem mælst hefur í yfirstandandi hrinu. Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að enn sé verið að finna út stærð skjálftann og að ljóst megi vera að skjálftinn hafi verið um 4,3 að stærð. Upplýsingar sem birtust á töflu á vef Veðurstofunnar um að skjálftinn hafi verið 4,7 að stærð sé ekki rétt. Áköf skjálftahrina af völdum spennubreytinga átti sér stað eftir miðnætti og til morguns, en á þeim tíma mældust um þúsund skjálftar, þar af tólf yfir þrír af stærð og tveir yfir fjórum. Stærsti skjálftinn mældist klukkan 08:06 og var 4,3 að stærð. Klukkan rúmlega eitt mældist annar skjálfti af sömu stærð sem fannst vel á Reykjanesi. Annar jarðskjálfti af stærð 3,5 varð kl. 14:01 í Þorbirni. Engin skýr merki um kviku að færast nær yfirborði Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að skjálftarnir virðast raða sér í norður-suður stefnu vestan Þorbjarnar. Slíkar sprungur séu þekktar á svæðinu en þær safna spennu sem tengist landreki og geta hrokkið vegna spennu frá innskotum. „Engin skýr merki eru að svo stöddu um að kvika sé að færast nær yfirborði. Merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið kæmu fram í grynnkandi skjálftavirkni og vaxandi óróa sem eru afar tíðir og litlir skjálftar. Samhliða því ætti að mælast skyndileg aflögun (gliðnun) á yfirborði á GPS mælum. Vel er fylgst með þróun mála þar sem atburðarrásin getur breyst með litlum fyrirvara,“ segir í tilkynningunni. Jarðeðlisfræðingur sagði í hádegisfréttum í dag eðlilegt að stærri skjálftar ríði yfir þegar landris verður eins hratt og raunin er við fjallið Þorbjörn. Það þurfi þó ekki að þýði að von sé á gosi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira
Bjarki Friis, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir í samtali við fréttastofu að enn sé verið að finna út stærð skjálftann og að ljóst megi vera að skjálftinn hafi verið um 4,3 að stærð. Upplýsingar sem birtust á töflu á vef Veðurstofunnar um að skjálftinn hafi verið 4,7 að stærð sé ekki rétt. Áköf skjálftahrina af völdum spennubreytinga átti sér stað eftir miðnætti og til morguns, en á þeim tíma mældust um þúsund skjálftar, þar af tólf yfir þrír af stærð og tveir yfir fjórum. Stærsti skjálftinn mældist klukkan 08:06 og var 4,3 að stærð. Klukkan rúmlega eitt mældist annar skjálfti af sömu stærð sem fannst vel á Reykjanesi. Annar jarðskjálfti af stærð 3,5 varð kl. 14:01 í Þorbirni. Engin skýr merki um kviku að færast nær yfirborði Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að skjálftarnir virðast raða sér í norður-suður stefnu vestan Þorbjarnar. Slíkar sprungur séu þekktar á svæðinu en þær safna spennu sem tengist landreki og geta hrokkið vegna spennu frá innskotum. „Engin skýr merki eru að svo stöddu um að kvika sé að færast nær yfirborði. Merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið kæmu fram í grynnkandi skjálftavirkni og vaxandi óróa sem eru afar tíðir og litlir skjálftar. Samhliða því ætti að mælast skyndileg aflögun (gliðnun) á yfirborði á GPS mælum. Vel er fylgst með þróun mála þar sem atburðarrásin getur breyst með litlum fyrirvara,“ segir í tilkynningunni. Jarðeðlisfræðingur sagði í hádegisfréttum í dag eðlilegt að stærri skjálftar ríði yfir þegar landris verður eins hratt og raunin er við fjallið Þorbjörn. Það þurfi þó ekki að þýði að von sé á gosi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Sjá meira