Helena í landsliðshópnum og bætir því landsleikjametið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:14 Helena Sverrisdóttir í leik með íslenska landsliðinu fyrir nokkrum árum. Vísir/Bára Helena Sverrisdóttir snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið eftir fjarveru vegna meiðsla. Hún mun því setja nýtt leikjamet þegar Ísland mætir Rúmeníu á útivelli í undankeppni EM. Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag þrettán manna hóp fyrir leiki Íslands á móti Rúmeníu og Tyrklandi. Nýliðarnir Ísold Sævarsdóttir úr Stjörnunni, og Jana Falsdóttir úr Njarðvík, munu spila sitthvorn leikinn, Ísold þann fyrri ytra og Jana seinni leikinn hér heima. Tveir leikmenn sem valdir voru núna gátu ekki tekið þátt að þessu sinni. Sara Rún Hinriksdóttir sem leikur með AE Sedis Bàsquet á Spáni er frá vegna meiðsla og Hildur Björg Kjartansdóttir gat ekki gefið kost á sér að þessu sinni. Helena Sverrisdóttir snýr aftur í landsliðið en hún hefur einnig verið frá vegna meiðsla. Hún er landsleikjahæsti leikmaður liðsins og mun verða leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi eftir leikinn gegn Rúmeníu. Helena hefur leikið 79 landsleiki eins og Hildur Sigurðardóttir en verður núna sú fyrsta til að spila áttatíu landsleiki. Útileikurinn gegn Rúmeníu verður 9. nóvember en heimaleikurinn fer fram 12. nóvember í Ólafssal í Hafnarfirði kl. 18:30. Aðgangur verður ókeypis í boði Lykils, en Lykill hefur verið öflugur samstarfsaðili KKÍ í meira en tíu ár. Berglind Gunnarsdóttir, fyrrum leikmaður íslenska landsliðsins og margfaldur Íslandsmeistari með Snæfelli, er læknir íslenska liðsins í þessu verkefni. Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landsliðshópurinn: Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8 landsleikir Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12 Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9 Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18 Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13 Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79 Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12 Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði Sara Líf Boama · Valur · 2 Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18 Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4 Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31 Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir
Landslið kvenna í körfubolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira