„Vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. nóvember 2023 21:17 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði gegn Val 21-25. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar svekktur með síðustu tólf mínúturnar þar sem Fram skoraði aðeins eitt mark. „Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira