Sólveig sýnir að glíman við tíðahringinn er íþróttakonum oft erfið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 08:31 Sólveig Sigurðardóttir er ein fremsta CrossFit kona Íslands og keppti á heimsleikunum árið 2022. @solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vakti á dögunum athygli á einu sem er kannski of lítið talað um en getur samt sem áður haft mikil áhrif á undirbúning íþróttakvenna. Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki. CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
Íþróttakonur glíma oft við allt önnur vandamál en íþróttakarlar í undirbúningi sínum fyrir keppni og eitt af því sem er kannski ekki nógu mikið fjallað um er áhrif tíðahringsins á æfingar. Þetta er auðvitað vandamál sem karlkynið þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af. Sólveig, sem er ein besta CrossFit kona Íslands, vildi sýna fylgjendum sínum dæmi um áhrif tíðahringsins á sig. Sólveig birti því tvö myndbönd af sér þar sem sjá má þessi áhrif greinilega. Þyngdist um þrjú kíló á viku Hormónaflæðið breytist mikið þegar konur fara á túr en blæðingarnar draga ekki aðeins úr orku og krafti þeirra heldur hefur einnig áhrif á sjálfan líkamann. Þetta sést vel á færslu Sólveigar. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) „Ég þyngdist um þrjú kíló á einu viku þrátt fyrir að gera allt eins og venjulega,“ skrifaði Sólveig. „Eftir fimmtán ár af þessu þá á ég enn svo erfitt með að trúa því að ástæðan sé að ég að byrja á blæðingum,“ skrifaði Sólveig. Faðir hennar kom með annað sjónarhorn Hún segir þó að faðir hennar hafi verið fljótur að tala hana til þegar hún fór einu sinni að kvarta yfir þessu. „Ég var einu sinni að kvarta yfir því hvað við konur þurftum að ganga í gegnum en pabbi var fljótur að stoppa mig af. Vildir þú frekar sleppa þessu og missa af möguleikanum á því að eignast börn? Þú veist að við menn getum aldrei upplifað slíka gjöf,“ skrifaði Sólveig um samskiptin við föður sinn. „Ég vil upplifa það að eignast barn einn daginn og ætla því að reyna að kvarta minna. Það líður samt öllum ekki þannig og þið megið kvarta eins mikið og þið viljið því þetta er mjög þreytandi,“ skrifaði Sólveig. Það gæti þurft að endurhlaða fréttina ef Instagram færslan birtist ekki.
CrossFit Tengdar fréttir „Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31 „Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00 Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Sjá meira
„Það er allt í lagi að vera ekki alltaf fullkomin“ Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir tókst ekki að komast á heimsleikana annað árið í röð og hún ræddi vonbrigði sín á undanúrslitamótinu í viðtali á Wit Fitness síðunni. Sólveig er bæði hreinskilin og auðmjúk í viðtalinu og talar þar beint frá hjartanu. 17. júlí 2023 08:31
„Heppin að fá að læra af þeirri bestu“ Anníe Mist Þórisdóttir og Sólveig Sigurðardóttir eru á fullu að undirbúa sig fyrir undanúrslitamótið í byrjun næsta mánaðar en það mót fer fram í Berlín og ræður því hvort þær komast á heimsleikana í CrossFit í ár. 12. maí 2023 09:00
Sólveig með óvænta U-beygju rétt fyrir CrossFit tímabilið Sólveig Sigurðardóttir átti sitt besta ár í CrossFit í fyrra en hefur samt sem áður ákveðið að gera mjög stóra breytingu á sínum högum fyrir komandi tímabil. 16. febrúar 2023 08:30