Nóvemberspá Siggu Kling: Veldu það sem er verðugt að berjast fyrir Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku vogin mín, það eru búnar að vera töluverðar flækjur í lífsmynstrinu þínu. Einhvers konar kóngulóarvefur festir þig og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú átt að fara. Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira