Nóvemberspá Siggu Kling: Veldu það sem er verðugt að berjast fyrir Sigga Kling skrifar 3. nóvember 2023 06:00 Elsku vogin mín, það eru búnar að vera töluverðar flækjur í lífsmynstrinu þínu. Einhvers konar kóngulóarvefur festir þig og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú átt að fara. Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Vogin er frá 23. september til 23. október. Sumir segja að þeir séu á krossgötum þegar að þetta gerist, en sjáðu, krossgötur gefa einmitt fleiri möguleika en einn. Veldu þá leið sem þú vilt fara, þá lægja lífsins stormar í kringum þig. Ekki sjá eftir neinu eða neinum því allt er eins og það á að vera. Þér finnst þú ekki koma öllum þínum hugmyndum á framfæri, því núna er ekki alveg rétti tíminn til þess að framkvæma margt í einu. Svo kláraðu bara eitt verkefni í einu, dæmdu þig alls ekki fyrir það að þú ættir að gera meira því enginn er að spá í þínum farvegi nema þú sjálfur. Svo haltu í hendina á sjálfum þér og stormaðu áfram. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Vogin Það er töluvert slúður og flest tengt lygi í kringum þig en treystu fyrst og fremst eðlisávísun þinni og hjarta þínu og láttu ekki fólk sem er útsmogið eða vitleysu hafa áhrif á þitt fjölbreytta hjarta. Tuttugasta og áttunda október var tunglmyrkvi og þetta er tungl nautsmerkisins. Á þeim tíma gæti orðið tilfinningaóeirð eða tengingar við of miklar tilfinningar því fallegi Venus tengist þessu tungli. Svo vertu viss um hvar tilfinningarnar þínar liggja, því breytingar í ástinni geta átt eftir að ógna lífsmynstrinu þínu. Ferskur og sterkur kraftur byrjar svo sannarlega tuttugasta og þriðja nóvember og upp frá því hefur enginn stjórn á tilfinningum né ákvörðunum nema þú hin mikla og merkilega vog. „Pick your battles,“ veldu það sem er verðugt að berjast fyrir. Slepptu öðru alfarið úr huga þínum. Þér er boðið í ævintýralegt ferðalag, hvort sem það er stutt eða langt, núna eða á næsta leiti, og þar gerast merkilegir hlutir. Á meðan á þessu ferðalagi stendur þá er eins og þú fáir opinberun og veist alveg með sanni hvað er rétt og hvað er rangt. Útkoman hjá þér er SIGUR. Kossar g knús Sigga Kling Will Smith, leikari, 25. september Avril Lavigne, söngkona, 27. september Friðrik Ómar, söngvari, 4. október Lilja Dögg Afreðsdóttir, stjórnmálakona, 4. október Friðrik Dór Jónsson, söngvari, 7. október John Lennon, söngvari 9.október Zac Efron, leikari, 18. október Snoop Dog, rappari, 20 október Kim Kardashian, raunveruleikastjarna, 21. október
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira