Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina í gær og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Samsett Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig) Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig)
Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24