Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:30 Luka Doncic hefur byrjað tímabilið vel með Dallas liðinu. AP/Brandon Dill Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023 NBA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107
NBA Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira