Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 07:31 Luis Diaz bíður eftir fréttir af föður sínum í Kólumbíu. AP/Jon Super Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz. Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz.
Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18