Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2023 09:46 Luka Doncic dró vagninn fyrir Dallas Mavericks í nótt. Richard Rodriguez/Getty Images Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda og var lítið sem ekkert sem virtist geta skilið liðin að. Heimamenn leiddu með einu stigi að loknum fyrsta leikhluta, en það voru gestirnir frá Brooklyn sem fóru með tveggja stiga forskot inn í hálfleikinn, staðan þá 57-59. Alls skiptust liðin sjö sinnum á að hafa forystuna í leiknum og sjö sinnum var jafnt. Heimamenn unnu þriðja leikhlutann með einu stigi og því var munurinn aðeins eitt stig þegar komið var að lokaleikhlutanum. Þar reyndust Luka Doncic og félagar sterkari og Slóveninn setti niður þriggja stiga skot til að koma sínum mönnum þremur stigum yfir þegar rúmar 26 sekúndur voru til leiksloka. Heimamenn skoruðu svo seinustu körfu leiksins og unnu að lokum nauman fimm stiga sigur, 125-120. Luka Doncic var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 49 stig, en hann tók einnig tíu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Í liði Brooklyn Nets var Cam Thomas atkvæðamestur með 30 stig. 🚨 LUKA DONCIC ARE YOU KIDDING ME? 🚨HE HAS HIT 4 STRAIGHT CLUTCH TRIPLES TO REACH 49 POINTS.Mavs up 3 with 12.5 seconds left: https://t.co/1wqRX7Uwkw pic.twitter.com/cK9d9Vzzsl— NBA (@NBA) October 28, 2023 Úrslit næturinnar Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
Denver Nuggets 108-104 Memphis Grizzlies Detroit Pistons 111-99 Charlotte Hornets Oklahoma City Thunder 108-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 111-119 Boston Celtics New York Knicks 126-120 Atlanta Hawks Houston Rockets 122-126 San Antonio Spurs Toronto Raptors 103-104 Chicago Bulls Brooklyn Nets 120-125 Dallas Mavericks Los Angeles Clippers 118-120 Utah Jazz
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira