Jólastöðin komin í loftið Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2023 18:21 Þessi virðist vera komin í jólaskap. Myndin er úr safni. Getty Images Útvarpsstöðin LéttBylgjan er venju samkvæmt komin í nýjan búning: jólabúninginn. Eins og á hverju ár breytist útvarpsstöðin í Jólastöðina nokkrum vikum fyrir jól þar sem jólalög hljóma allan sólarhringinn. Jólastöðin spilar einungis jólalög og hafa margir hlustenda tekið LéttBylgjunni í breyttri mynd fagnandi á hverju ári. Öðrum þykir þetta helst til snemmt. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Jólageitin í Ikea er til dæmis komin upp og auglýsingar tengdar hátíðarhöldunum sjást hér og þar, jólahlaðborð og -tónleikar eru áberandi. Þeir sem eru komnir í jólaskapið, eða vilja komast í jólaskapið, geta hlustað á Jólastöðina hér að neðan. Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Mest lesið Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól
Jólastöðin spilar einungis jólalög og hafa margir hlustenda tekið LéttBylgjunni í breyttri mynd fagnandi á hverju ári. Öðrum þykir þetta helst til snemmt. Jólin eru þó mætt á fleiri staði en Jólastöðina. Jólageitin í Ikea er til dæmis komin upp og auglýsingar tengdar hátíðarhöldunum sjást hér og þar, jólahlaðborð og -tónleikar eru áberandi. Þeir sem eru komnir í jólaskapið, eða vilja komast í jólaskapið, geta hlustað á Jólastöðina hér að neðan.
Jól Jólalög Tónlist Fjölmiðlar Mest lesið Selma Björns og Sigga Beinteins gefa út jólalag saman Jól Jólalag dagsins: Högni Egilsson flytur Yfir fannhvíta jörð Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Hátíðarstemning við tendrun Óslóartrésins Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Jóladagatal - 18. desember - Piparkökuhús Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól