Glóð um jólin til styrktar Konukoti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 13:41 Áformað er að Glóð 2023 verði fyrst í röð sex stjaka sem kynntir verða árlega og seldir til styrktar starfsemi Konukots. Nýr íslenskur hönnunargripur, Glóð, var kynntur með viðhöfn í Smiðsbúðinni á Geirsgötu í gær. Um er að ræða kertastjaka sem verður seldur til styrktar Konukoti, neyðarskýli fyrir húsnæðislausar konur. Listakonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harpa Arnardóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir spiluðu á hljóðfæri og tóku lagið fyrir gesti. Þar meðal flutti Ólafía Hrönn frumsamið lag við texta Halldórs Laxness. Tímalaus hönnun Með kaupum á Glóð er hægt að sameina í einni gjöf vandaða íslenska hönnun og stuðning við nauðsynlega starfsemi Konukots. Erling Jóhannesson gullsmiður hannaði stjakann, en hann hentar fyrir lítið kertaljós og er gerður úr möttu og spegluðu stáli, sem er skorið út í tímalaust form sem vísar meðal annars í hátíðahefðir á íslenskum heimilum. Smiðsbúðin er verkstæði og verslun gullsmiðanna Erlings og Helgu Óskar. Áformað er að Glóð 2023 verði fyrst í röð sex stjaka sem kynntir verða árlega og seldir til styrktar starfsemi KonukotsArnar Halldórsson Áformað er að Glóð 2023 verði fyrst í röð sex stjaka sem kynntir verða árlega og seldir til styrktar starfsemi Konukots. Glóð verður seld í Smiðsbúðinni auk helstu gjafaverslana s.s. Epal og Kokku. Konukot er rekið af félagasamtökunum Rótinni samkvæmt þjónustusamningi við Reykjavíkurborg, en stór hluti starfsins fer fram í sjálfboðavinnu, og þjónar hópi sem hefur fjölbreyttan bakgrunn og þarfir. Hugmyndafræði Rótarinnar byggist á því að nálgast fíkn sem fjölþættan vanda, afleiðingu áfalla og félagslegra aðstæðna. Tíska og hönnun Jól Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Listakonurnar Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Harpa Arnardóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Ilmur Kristjánsdóttir spiluðu á hljóðfæri og tóku lagið fyrir gesti. Þar meðal flutti Ólafía Hrönn frumsamið lag við texta Halldórs Laxness. Tímalaus hönnun Með kaupum á Glóð er hægt að sameina í einni gjöf vandaða íslenska hönnun og stuðning við nauðsynlega starfsemi Konukots. Erling Jóhannesson gullsmiður hannaði stjakann, en hann hentar fyrir lítið kertaljós og er gerður úr möttu og spegluðu stáli, sem er skorið út í tímalaust form sem vísar meðal annars í hátíðahefðir á íslenskum heimilum. Smiðsbúðin er verkstæði og verslun gullsmiðanna Erlings og Helgu Óskar. Áformað er að Glóð 2023 verði fyrst í röð sex stjaka sem kynntir verða árlega og seldir til styrktar starfsemi KonukotsArnar Halldórsson Áformað er að Glóð 2023 verði fyrst í röð sex stjaka sem kynntir verða árlega og seldir til styrktar starfsemi Konukots. Glóð verður seld í Smiðsbúðinni auk helstu gjafaverslana s.s. Epal og Kokku. Konukot er rekið af félagasamtökunum Rótinni samkvæmt þjónustusamningi við Reykjavíkurborg, en stór hluti starfsins fer fram í sjálfboðavinnu, og þjónar hópi sem hefur fjölbreyttan bakgrunn og þarfir. Hugmyndafræði Rótarinnar byggist á því að nálgast fíkn sem fjölþættan vanda, afleiðingu áfalla og félagslegra aðstæðna.
Tíska og hönnun Jól Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira