Man. City fordæmir níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2023 07:21 Manchester United goðsögnin Sir Bobby Charlton var 86 ára gamall þegar hann lést um helgina. EPA-EFE/FRANCK ROBICHON Manchester City ætlar að leita uppi þá aðila úr stuðningsmannahópi félagsins sem urðu vísir að því að syngja óskemmtilega söngva um Manchester United goðsögnina Sir Bobby Charlton sem lést um helgina. Forráðamenn City fordæma hegðun þessa litla hóps stuðningsmanna sinna og mun beita þá viðurlögum.Charlton lést á laugardaginn 86 ára gamall. Hann er stærsta hetjan í sögu Manchester United, nágranna Manchester City. Manchester City say they will take action after a "small number of individuals" were heard singing offensive chants following the death of Sir Bobby Charlton.— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2023 Söngvarnir heyrðust á meðan leik Manchester City og Brighton and Hove Albion stóð yfir. City sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem fór fram í stúkunni. Manchester City fordæmir þar þessa níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton og kallar eftir öllum upplýsingum sem geta hjálpað félaginu að leita þá uppi. The Premier League is appalled to hear reports of chanting related to Sir Bobby Charlton at yesterday s game at Etihad Stadium. We welcome Manchester City seeking information on those responsible and will support any subsequent action.— Premier League (@premierleague) October 22, 2023 Félagið mun skoða öryggismyndbönd sem munu hjálpa til að finna þessa aðila og notaði líka tækifærið og þakkaði þeim fyrir sem höfðu komið upplýsingum um þessa hegðun á framfæri við félagið. Enska úrvalsdeildin sendi líka frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að menn þar á bæ hafi blöskrað að heyra af þessum níðsöngvum. Forráðamenn deildarinnar fagna því hvernig City hefur tekið á þessu máli og mun bæði aðstoða félagið sem og styðja aðgerðir City vegna málsins. Manchester United mun taka á móti Manchester City í næsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann fer fram 29. október næstkomandi. Manchester City are appealing for information after some fans allegedly sang offensive chants about Sir Bobby Charlton, who died on Saturday morning. pic.twitter.com/d3g78HHWdT— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Forráðamenn City fordæma hegðun þessa litla hóps stuðningsmanna sinna og mun beita þá viðurlögum.Charlton lést á laugardaginn 86 ára gamall. Hann er stærsta hetjan í sögu Manchester United, nágranna Manchester City. Manchester City say they will take action after a "small number of individuals" were heard singing offensive chants following the death of Sir Bobby Charlton.— BBC Sport (@BBCSport) October 22, 2023 Söngvarnir heyrðust á meðan leik Manchester City og Brighton and Hove Albion stóð yfir. City sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins þar sem félagið lýsir yfir miklum vonbrigðum með það sem fór fram í stúkunni. Manchester City fordæmir þar þessa níðsöngva stuðningsmanna sinna um Sir Bobby Charlton og kallar eftir öllum upplýsingum sem geta hjálpað félaginu að leita þá uppi. The Premier League is appalled to hear reports of chanting related to Sir Bobby Charlton at yesterday s game at Etihad Stadium. We welcome Manchester City seeking information on those responsible and will support any subsequent action.— Premier League (@premierleague) October 22, 2023 Félagið mun skoða öryggismyndbönd sem munu hjálpa til að finna þessa aðila og notaði líka tækifærið og þakkaði þeim fyrir sem höfðu komið upplýsingum um þessa hegðun á framfæri við félagið. Enska úrvalsdeildin sendi líka frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að menn þar á bæ hafi blöskrað að heyra af þessum níðsöngvum. Forráðamenn deildarinnar fagna því hvernig City hefur tekið á þessu máli og mun bæði aðstoða félagið sem og styðja aðgerðir City vegna málsins. Manchester United mun taka á móti Manchester City í næsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni en hann fer fram 29. október næstkomandi. Manchester City are appealing for information after some fans allegedly sang offensive chants about Sir Bobby Charlton, who died on Saturday morning. pic.twitter.com/d3g78HHWdT— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira