Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 23:50 Elfman hefur samið tónlist fyrir meira en tvö hundruð kvikmyndir og sjónvarpsþáttaseríur. EPA Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum. Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira