Rory Mcllroy barst boð um að kaupa Leeds en hafnaði því af ást sinni fyrir Manchester United Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 10:30 Rory Mcllroy, atvinnukylfingur. Kylfingurinn Rory Mcllroy sagðist hafa fengið boð um að ganga í hóp fjárfesta enska félagins Leeds, en sem stuðningsmaður Manchester United hafi hann neyðst til að hafna því. Mcllroy bætti því þó að hann tæki öllum tilbooðum um að fjárfesta í knattspyrnufélögum með opnum örmum. Hann hefur verið að söðla um sig undanfarið og slóst nýlega í hóp fjárfesta F1 liðsins Alpine. „Íþróttastjörnur eru að verða meira áberandi, sýna klókindi og fjárfesta peningunum sínum rétt“ sagði Mcllroy. Orto Capital has announced a fresh injection of investors in Alpine F1 team including Trent Alexander-Arnold, Anthony Joshua and Rory McIlroy 🏎️ pic.twitter.com/tXdWOWQsSU— ESPN UK (@ESPNUK) October 17, 2023 Bandarísku kylfingarnir Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu nýlega hlut í 49ers fjárfestingafyrirtækinu sem keypti Leeds United síðastliðinn júlí. „Þeir spurðu mig hvort ég vildi vera með en sem stuðningsmaður Manchester United gat ég ekki komið nálægt þessu.“ Manchester United hefur verið í söluferli síðan Glazer fjölskyldan tilkynnti í nóvember 2022 að þau væru tilbúin að selja til rétta kaupandans. Katarinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani og breski viðskiptamógulinn Jim Ratcliffe hafa helst verið orðir við kaup á félaginu. Mclrroy sagði að hann myndi stökkva á tækifærið ef það gæfist að fjárfesta í Manchester United. Það heillaði hann mjög að eiga hlut í liðinu sem hann hefur stutt frá barnsaldri. Golf Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira
Mcllroy bætti því þó að hann tæki öllum tilbooðum um að fjárfesta í knattspyrnufélögum með opnum örmum. Hann hefur verið að söðla um sig undanfarið og slóst nýlega í hóp fjárfesta F1 liðsins Alpine. „Íþróttastjörnur eru að verða meira áberandi, sýna klókindi og fjárfesta peningunum sínum rétt“ sagði Mcllroy. Orto Capital has announced a fresh injection of investors in Alpine F1 team including Trent Alexander-Arnold, Anthony Joshua and Rory McIlroy 🏎️ pic.twitter.com/tXdWOWQsSU— ESPN UK (@ESPNUK) October 17, 2023 Bandarísku kylfingarnir Jordan Spieth og Justin Thomas keyptu nýlega hlut í 49ers fjárfestingafyrirtækinu sem keypti Leeds United síðastliðinn júlí. „Þeir spurðu mig hvort ég vildi vera með en sem stuðningsmaður Manchester United gat ég ekki komið nálægt þessu.“ Manchester United hefur verið í söluferli síðan Glazer fjölskyldan tilkynnti í nóvember 2022 að þau væru tilbúin að selja til rétta kaupandans. Katarinn Sheikh Jassim bin Hamad Al Thani og breski viðskiptamógulinn Jim Ratcliffe hafa helst verið orðir við kaup á félaginu. Mclrroy sagði að hann myndi stökkva á tækifærið ef það gæfist að fjárfesta í Manchester United. Það heillaði hann mjög að eiga hlut í liðinu sem hann hefur stutt frá barnsaldri.
Golf Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjá meira