Andre Iguodala kveður körfuboltann Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 23:01 Andre Iguodala varð fjórum sinnum NBA meistari með Golden State. Vísir/AP Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Sjá meira
Iguodala var valinn 9. í nýliðavali deildarinnar árið 2004 af Philadelphia 76ers. Hann komst svo í úrvalslið nýliða á sínu fyrsta tímabili. Hann lék með félaginu til árins 2012 þegar hann gekk til liðs við Denver Nuggets í eitt ár. Þaðan fór hann til Golden State Warriors og tókst að afreka ótrúlega hluti á tíma sínum þar, á öðru tímabilinu vann hann fyrsta hringinn og var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steph Curry og LeBron James komu á eftir honum í kosningunum. Á þriðja tímabilinu setti liðið svo sigurmet þegar þeir unnu 73 af 82 leikjum, afrek sem engum hafði tekist áður. Titillinn fór þó til Cleveland það ár en Golden State tókst að hefna sín næstu tvö árin á eftir og hampaði titlunum 2017 og 2018. Iguodala var þó í minna hlutverki þar en hann hafði áður verið. Leikmaðurinn fluttist svo í eitt tímabil til Miami áður en hann sneri aftur til Golden State og lyfti fjórða titlinum með liðinu árið 2022. En eftir að hafa aðeins spilað 8 leiki á tímabilinu eftir það hefur hann nú ákveðið að leggja skóna á hilluna. Iguodala fer í sögubækurnar sem 39. leikjahæsti leikmaður í sögu deildarinnar með 1231 leik spilaðan. Hann átti einnig það ótrúlega afrek að hafa byrjað inn á í fyrstu 758 deildarleikjum sínum. Auk afreka með félagsliðum sínum varð Iguodala ólympíumeistari árið 2012 og endaði í öðru sæti á HM 2010 með bandaríska landsliðinu.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fleiri fréttir „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Sjá meira