Rodri snúinn aftur | Bæði lið gera markvarðabreytingar Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 13:18 Rodri hefur ekki spilað síðustu þrjá leiki vegna leikbanns. Vísir/Getty Pep Guardiola og Roberto de Zerbi hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir slag Manchester City gegn Brighton í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Stefan Ortega ver mark heimamanna í stað Ederson. Miðjumaðurinn Rodri er kominn aftur í byrjunarlið Manchester City eftir að hafa verið í leikbanni síðustu þrjá deildarleiki. John Stones hefur ekki byrjað einn leik með Man. City á tímabilinu vegna meiðsla en spilaði rúman klukkutíma með enska landsliðinu gegn Ítalíu í vikunni og verður í byrjunarliðinu í dag. Jason Steele er kominn aftur í mark Brighton, auk þess kemur James Milner inn í hægri bakvörðinn. Þeir eru enn án bakvarðanna Tariq Lamptey og Pervis Estupinan, góðu fréttirnar úr herbúðum Brighton eru þær að Jakub Moder sneri aftur til æfinga með liðinu í vikunni eftir að slitið krossband í apríl 2022 og gengist undir tvær skurðaðgerðir síðan. Kairu Mitoma dróg sig á dögunum út úr landsliðsverkefnum Japan vegna veikinda en er mættur í byrjunarlið Brighton fyrir leik dagsins. Byrjunarlið Man. City Stefan Ortega Kyle Walker (f), John Stones, Manuel Akanji, Josko Gvardiol Bernardo Silva, Rodri Phil Foden, Julian Alvarez, Jeremy Doku Erling Haaland Byrjunarlið Brighton Jason Steele James Milner, Lewis Dunk (f), Igor Julio, Solly March Simon Adingra, Pascal Gross, Carlos Baleba, Kairu Mitoma Danny Welbeck, Joao Pedro
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti