Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 16:00 Ifunanya Okoro í leik með nígeríska landsliðinu. fiba.basketball Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Ifunanya Okoro eða Ify eins og hún er kölluð er frá Nígeríu, fædd árið 1999 og er 183 sentimetrar á hæð.Þetta er öflugur leikmaður því Ify hefur spilað fyrir nígeríska landsliðinu. Þær urðu álfumeistarar í sumar og var Ify stigahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Þetta er annar nígeríski leikmaður Tindastóls í vetur því með karlaliðinu spilar Stephen Domingo sem er framherji af amerískum og nígerískum ættum. Stephen Domingo hefur verið fyrirliði nígerska landsliðsins. Í úrslitaleiknum á móti Senegal var Ifunanya Okoro með 16 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum en hún hitti úr 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum og alls úr 60 prósent skota sinna. Ify spilar sem bakvörður en er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst stöður eitt til fjögur á vellinum. Ify kemur til Íslands á laugardaginn og ætti því að vera með Stólaliðinu í næsta leik sem er laugardaginn 28. október. Það er jafnframt þeirra fyrsti heimaleikur í vetur en mótherjinn er ungmennaflokkur Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Tindastóll Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira
Ifunanya Okoro eða Ify eins og hún er kölluð er frá Nígeríu, fædd árið 1999 og er 183 sentimetrar á hæð.Þetta er öflugur leikmaður því Ify hefur spilað fyrir nígeríska landsliðinu. Þær urðu álfumeistarar í sumar og var Ify stigahæsti leikmaður liðsins í úrslitaleiknum. Þetta er annar nígeríski leikmaður Tindastóls í vetur því með karlaliðinu spilar Stephen Domingo sem er framherji af amerískum og nígerískum ættum. Stephen Domingo hefur verið fyrirliði nígerska landsliðsins. Í úrslitaleiknum á móti Senegal var Ifunanya Okoro með 16 stig og 4 stoðsendingar á 22 mínútum en hún hitti úr 2 af 3 þriggja stiga skotum sínum og alls úr 60 prósent skota sinna. Ify spilar sem bakvörður en er mjög fjölhæfur leikmaður sem getur leyst stöður eitt til fjögur á vellinum. Ify kemur til Íslands á laugardaginn og ætti því að vera með Stólaliðinu í næsta leik sem er laugardaginn 28. október. Það er jafnframt þeirra fyrsti heimaleikur í vetur en mótherjinn er ungmennaflokkur Stjörnunnar. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Tindastóll Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Sjá meira