Lasse Berghagen er látinn Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 10:30 Lasse Berghagen stýrði þættinum Allsång på Skansen í sænska ríkissjónvarpinu um tíu ára skeið. Wikipedia Commons Lasse Berghagen, einn ástsælasti söngvari og sjónvarpsþáttastjórnandi Svíþjóðar, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Berghagen segir að hann hafi andast í morgun eftir langvinn veikindi. Hann gekkst undir hjartaaðgerð í september og náði aldrei almennilega heilsu á ný. Berghagen hefur um margra áratuga skeið verið einn ástsælasti söngvari Svíþjóðar. Hann tók við sem þáttastjórnandi hins gríðarvinsæla þáttar, Allsång på Skansen, árið 1994 og stýrði þáttunum allt til ársins 2003. Þættirnir hafa verið á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins yfir sumarmánuðina allt frá árinu 1979 en þar safnast fólk saman á Skansen í Stokkhólmi og syngja saman. Í hverjum þætti mæta nokkrir listamenn og syngja eigin lög og fara svo fyrir hópsöng. Þættirnir voru upphaflega á föstudagskvöldum en frá árinu 1986 hafa þeir verið á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Auk þess að vera vinsæll söngvari og þáttastjórnandi gaf hann út fjölda barnabóka. Eitt vinsælasta lag Berghagen var Teddybjörnen Fredrikson frá árinu 1969. Svíþjóð Andlát Tónlist Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira
Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Berghagen segir að hann hafi andast í morgun eftir langvinn veikindi. Hann gekkst undir hjartaaðgerð í september og náði aldrei almennilega heilsu á ný. Berghagen hefur um margra áratuga skeið verið einn ástsælasti söngvari Svíþjóðar. Hann tók við sem þáttastjórnandi hins gríðarvinsæla þáttar, Allsång på Skansen, árið 1994 og stýrði þáttunum allt til ársins 2003. Þættirnir hafa verið á dagskrá sænska ríkissjónvarpsins yfir sumarmánuðina allt frá árinu 1979 en þar safnast fólk saman á Skansen í Stokkhólmi og syngja saman. Í hverjum þætti mæta nokkrir listamenn og syngja eigin lög og fara svo fyrir hópsöng. Þættirnir voru upphaflega á föstudagskvöldum en frá árinu 1986 hafa þeir verið á dagskrá á þriðjudagskvöldum. Auk þess að vera vinsæll söngvari og þáttastjórnandi gaf hann út fjölda barnabóka. Eitt vinsælasta lag Berghagen var Teddybjörnen Fredrikson frá árinu 1969.
Svíþjóð Andlát Tónlist Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Sjá meira