Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 21. október 2023 09:01 Gunnar Bender og Jógvan ræða málin við Laxá í Leirársveit Þá er komið að áttunda og síðasta þættinum í þessari skemmtilegu veiðiseríu með Gunnari Bender sem hefur farið um víðan völl með veiðimönnum. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Laxá í leirársveit er síðasta stopp í þessari seríu með Gunnari Bender og að þessu sinni er Gunnar á bakkanum með Færeyingnum síkáta Jógvan Hansen og Hallgrími Ólafssyni. Jógvan var að veiða í Leirá í fyrsta skipti en Hallgrímur hefur veitt oft í henni og gefur Jógvan góð ráð. Sumarið hefur verið mikil áskorun fyrir veiðimenn og það var ekkert öðruvísi í þessari ferð en þrátt fyrir áskoranir í veiði er það yfirleitt góður félagsskapur sem gerir góðan veiðitúr. Veiðimenn og veiðikonur landsins þakka Gunnari og tökuliði fyrir skemmtilega þætti og vona að það verði framhald næsta sumar. Stangveiði Mest lesið Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Góðar göngur í Varmá Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Formaður úti í kuldanum: Ófétið hafnaði mér! Veiði Hafna fullyrðingum um riftun samnings í Eldvatni Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Mest sótt um Elliðaárnar Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði
Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Laxá í leirársveit er síðasta stopp í þessari seríu með Gunnari Bender og að þessu sinni er Gunnar á bakkanum með Færeyingnum síkáta Jógvan Hansen og Hallgrími Ólafssyni. Jógvan var að veiða í Leirá í fyrsta skipti en Hallgrímur hefur veitt oft í henni og gefur Jógvan góð ráð. Sumarið hefur verið mikil áskorun fyrir veiðimenn og það var ekkert öðruvísi í þessari ferð en þrátt fyrir áskoranir í veiði er það yfirleitt góður félagsskapur sem gerir góðan veiðitúr. Veiðimenn og veiðikonur landsins þakka Gunnari og tökuliði fyrir skemmtilega þætti og vona að það verði framhald næsta sumar.
Stangveiði Mest lesið Laxar farnir að sýna sig í ánum Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Ágæt byrjun lofar góðu í laxveiðiánum Veiði Góðar göngur í Varmá Veiði Mikil fjöldi erlendra gæsaveiðimanna Veiði Formaður úti í kuldanum: Ófétið hafnaði mér! Veiði Hafna fullyrðingum um riftun samnings í Eldvatni Veiði Sportveiðiblaðið er komið út Veiði Mest sótt um Elliðaárnar Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði