Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 20:00 Ingibjörg Sigurðardóttir í leik með Vålerenga. Vålerenga Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Fyrri leik liðanna á Spáni lauk með 2-1 sigri Real og því möguleikar Vålerenga á að komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar svo sannarlega til staðar þegar flautað var til leiks í kvöld. Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Vålerenga og bar auk þess fyrirliðabandið. Real Madrid náði forystunni á 29. mínútu með marki frá Sandie Toletti og Naomie Feller bætti örðu marki við um miðjan síðari hálfleikinn. Í uppbótartíma skoraði Athenea Del Castillo síðan þriðja mark Real Madrid og gulltryggði sigur liðsins. Real Madrid vinnur því einvígið 5-1 samanlagt og fer áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fimm Íslendingalið verða með í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í vetur. FC Rosengård með Guðrúnu Arnardóttur, Bayern Munchen þar sem Glódís Perla Viggósdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir leika, PSG þar sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir er á samningi, Svava Rós Guðmundsdóttir hjá Benfica og þá er Natasha Anasi á mála hjá Brann.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41 Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Sjá meira
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18. október 2023 18:41
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18. október 2023 17:53