Gústi bakari ljóstrar upp leyndarmálinu að bestu pítsu Reykjavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. október 2023 10:19 Veitingastaðurinn og bakaríið Bakabaka hlaut tilnefningu frá Reykjavik Grapevine sem besta pítsan í Reykjavík árið 2023. Elísabet Blöndal Veitingastaðurinn og bakaríið Bakabaka fagnaði titlinum, besta pítsan í Reykjavík 2023, á dögunum með pompi og prakt. Viðurkenningin var veitt af menningartímaritinu Reykjavik Grapevine. Tímaritið hefur frá árinu 2009 tilnefnt staði í Reykjavík ár hvert fyrir yfirburða mat, drykki, menningartengda viðburði og aðra hluti sem draga fólk að miðbænum. Bakabaka var valinn besti nýliðinn í fyrra en hreppti titilinn í ár eftir að Flatey pítsa bar sigur úr býtum síðastliðin fjögur ár. Góð pítsa ekki flókin Fjöldi gesta mættu og samfögnuðu staðnum í dýrindis pítsuveislu og hlustuðu á vel valin lög DJ. Ívars Péturs. En hvert er leyndarmálið á bakvið bestu pítsu Reykjavíkur? „Góð pítsa er nú ekki flókin. Fullkominn botn, bakaður á eldi með bestu mögulegu tómötum á toppinn,“ segir Ágúst Fannar Einþórsson, eða Gústi bakari, einn af eigendum BakaBaka. Hann segir uppskriftina enn í mótun til að fá pítsuna ennþá betri. „Við sækjum tómatana frá Sikiley sem heita siccagno. Þeir eru alveg stórmerkilegir, með einstakt tómatabragð, frekar litlir með mjög þykkt hýði og vaxa nánast án vatns. Heimamaðurinn kallar þá Red gold of sicily en ég kalla þá bara tómata,“ segir Gústi. Þá buðu Vínstúkan Tíu sopar og Rætur og vín upp á afbragðs náttúruvín sem rann ljúffenglega niður kverkar veislugesta. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna skemmtu gestir sér einstaklega vel og fóru saddir heim. Erna Bergmann og Árni Vilhjálmsson.Elísabet Blöndal Dagny Berglind Gísladóttir og Börkur Davíðsson.Elísabet Blöndal Ágúst Fannar Einþórsson, Gústi bakari.Elísabet Blöndal Bergsteinn Jónsson og Sylvía Þorvaldsdóttir. Elísabet Blöndal Guðbjörg Friðriksdóttir og Ævar Österby. Elísabet Blöndal Elín Árnadóttir og Viktor Pétursson. Elísabet Blöndal Birgir Ísleifur Gunnarsson og Erna Bergmann. Elísabet Blöndal Stefán Darri Þórsson, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Sólgerður Lúna Stefánsdóttir. Elísabet Blöndal Hildur Þórhallsdóttir og Hafliði Pétursson. Elísabet Blöndal Andrea Rún Carlsdóttir, Helga Snjólfsdóttir, Bella Morgan, Bjarni Lúðvíksson, Soffía Hjörvarsdóttir og Stefán Eyjólfsson. Elísabet Blöndal Björn Steinar Jónsson, Björn Árnason, Hrefna Sætran og Íris Laxdal. Elísabet Blöndal Rannveig Kristjánsdóttir og Hildur Yeoman. Elísabet Blöndal Elísabet Blöndal Níels Níelsson, Gústi bakari og Bastían Nói Ágústsson. Elísabet Blöndal Tvær gómsætar pizzur. Elísabet Blöndal Margt var um manninn í veislunni.Elísabet Blöndal Daníel Kristjánsson og Sara Geirsdóttir. Elísabet Blöndal Náttúruvín voru á boðstólnum.Elísabet Blöndal Rakel Tómasdóttir og Rósa María Árnadóttir. Elísabet Blöndal Kristín Kristinsdóttir og Sturla Már Björnsson. Elísabet Blöndal Bella Morgan og Tanja Geirmundsdóttir.Elísabet Blöndal Sólgerður Lúna Stefánsdóttir, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Hrefna Sætran.Elísabet Blöndal Samkvæmislífið Matur Pítsur Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Tímaritið hefur frá árinu 2009 tilnefnt staði í Reykjavík ár hvert fyrir yfirburða mat, drykki, menningartengda viðburði og aðra hluti sem draga fólk að miðbænum. Bakabaka var valinn besti nýliðinn í fyrra en hreppti titilinn í ár eftir að Flatey pítsa bar sigur úr býtum síðastliðin fjögur ár. Góð pítsa ekki flókin Fjöldi gesta mættu og samfögnuðu staðnum í dýrindis pítsuveislu og hlustuðu á vel valin lög DJ. Ívars Péturs. En hvert er leyndarmálið á bakvið bestu pítsu Reykjavíkur? „Góð pítsa er nú ekki flókin. Fullkominn botn, bakaður á eldi með bestu mögulegu tómötum á toppinn,“ segir Ágúst Fannar Einþórsson, eða Gústi bakari, einn af eigendum BakaBaka. Hann segir uppskriftina enn í mótun til að fá pítsuna ennþá betri. „Við sækjum tómatana frá Sikiley sem heita siccagno. Þeir eru alveg stórmerkilegir, með einstakt tómatabragð, frekar litlir með mjög þykkt hýði og vaxa nánast án vatns. Heimamaðurinn kallar þá Red gold of sicily en ég kalla þá bara tómata,“ segir Gústi. Þá buðu Vínstúkan Tíu sopar og Rætur og vín upp á afbragðs náttúruvín sem rann ljúffenglega niður kverkar veislugesta. Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna skemmtu gestir sér einstaklega vel og fóru saddir heim. Erna Bergmann og Árni Vilhjálmsson.Elísabet Blöndal Dagny Berglind Gísladóttir og Börkur Davíðsson.Elísabet Blöndal Ágúst Fannar Einþórsson, Gústi bakari.Elísabet Blöndal Bergsteinn Jónsson og Sylvía Þorvaldsdóttir. Elísabet Blöndal Guðbjörg Friðriksdóttir og Ævar Österby. Elísabet Blöndal Elín Árnadóttir og Viktor Pétursson. Elísabet Blöndal Birgir Ísleifur Gunnarsson og Erna Bergmann. Elísabet Blöndal Stefán Darri Þórsson, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Sólgerður Lúna Stefánsdóttir. Elísabet Blöndal Hildur Þórhallsdóttir og Hafliði Pétursson. Elísabet Blöndal Andrea Rún Carlsdóttir, Helga Snjólfsdóttir, Bella Morgan, Bjarni Lúðvíksson, Soffía Hjörvarsdóttir og Stefán Eyjólfsson. Elísabet Blöndal Björn Steinar Jónsson, Björn Árnason, Hrefna Sætran og Íris Laxdal. Elísabet Blöndal Rannveig Kristjánsdóttir og Hildur Yeoman. Elísabet Blöndal Elísabet Blöndal Níels Níelsson, Gústi bakari og Bastían Nói Ágústsson. Elísabet Blöndal Tvær gómsætar pizzur. Elísabet Blöndal Margt var um manninn í veislunni.Elísabet Blöndal Daníel Kristjánsson og Sara Geirsdóttir. Elísabet Blöndal Náttúruvín voru á boðstólnum.Elísabet Blöndal Rakel Tómasdóttir og Rósa María Árnadóttir. Elísabet Blöndal Kristín Kristinsdóttir og Sturla Már Björnsson. Elísabet Blöndal Bella Morgan og Tanja Geirmundsdóttir.Elísabet Blöndal Sólgerður Lúna Stefánsdóttir, Eva Dögg Rúnarsdóttir og Hrefna Sætran.Elísabet Blöndal
Samkvæmislífið Matur Pítsur Reykjavík Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira