Settu sinn eigin leikmann í bann fyrir að tjá sig um stríð Ísraels og Hamas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2023 13:00 Anwar El Ghazi fær ekki að spila leik FSV Mainz 05 um helgina. Getty/Christian Kaspar-Bartke Þýska félagið Mainz hefur sett framherja sinn Anwar El Ghazi í agabann eftir að hann tjáði sig frjálslega á samfélagsmiðlum um stríðsátökin undir botni Miðjarðarhafs. El Ghazi er fyrrum leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni en hann kom til Mainz í september. El Ghazi hefur eytt færslunni sinni en forráðamenn Mainz sýna enga miskunn. Bardagamenn Hamas samtakanna er sagðir hafa drepið meira en fjórtán hundruð Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn eftir árás sem kom Ísrael mikið á óvart. Ísrael lýsti yfir stríði og síðan hafa yfir þrjú þúsund Palestínumenn farist í hefndarárásum Ísraelsmanna. Ástandið er mjög slæmt og engin lausn í sjónmáli. Mainz have announced decision to suspend Anwar El Ghazi after he posted a pro-Palestinian Instagram story and took position in political discussion, club reports.El Ghazi joined the club just couple of weeks ago as free agent. pic.twitter.com/67xoy8Hp97— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023 „Mainz 05 ber virðingu fyrir því að það eru mörg sjónarmið uppi varðandi hið flókna ástand í átökunum í Mið-Austurlöndum, átökum sem hafa staðið yfir í áratugi,“ skrifaði þýska félagið á samfélagsmiðla sína. „Samt sem áður þá vill félagið taka það fram að það hafði ekkert með þessa færslu að gera og innihald hennar er ekki það sem félagið stendur fyrir,“ skrifaði Mainz. Félagið gaf það samt ekki upp hvað El Ghazi hafði skrifað í þessari færslu sinni. El Ghazi hefur síðan skrifað aðra færslu þar sem hann segist hafa fengið neikvæð skilaboð eftir umrædda færslu sína á samfélagsmiðlum. „Ég vil taka það skýrt fram að ég vil frið ofar öllu,“ skrifaði hinn 28 ára gamli Anwar El Ghazi. El Ghazi kallaði líka eftir meiri samúð og að fólk kynnti sér betur söguna á bak við þessi átök undir botni Miðjarðarhafs. Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
El Ghazi er fyrrum leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni en hann kom til Mainz í september. El Ghazi hefur eytt færslunni sinni en forráðamenn Mainz sýna enga miskunn. Bardagamenn Hamas samtakanna er sagðir hafa drepið meira en fjórtán hundruð Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn eftir árás sem kom Ísrael mikið á óvart. Ísrael lýsti yfir stríði og síðan hafa yfir þrjú þúsund Palestínumenn farist í hefndarárásum Ísraelsmanna. Ástandið er mjög slæmt og engin lausn í sjónmáli. Mainz have announced decision to suspend Anwar El Ghazi after he posted a pro-Palestinian Instagram story and took position in political discussion, club reports.El Ghazi joined the club just couple of weeks ago as free agent. pic.twitter.com/67xoy8Hp97— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2023 „Mainz 05 ber virðingu fyrir því að það eru mörg sjónarmið uppi varðandi hið flókna ástand í átökunum í Mið-Austurlöndum, átökum sem hafa staðið yfir í áratugi,“ skrifaði þýska félagið á samfélagsmiðla sína. „Samt sem áður þá vill félagið taka það fram að það hafði ekkert með þessa færslu að gera og innihald hennar er ekki það sem félagið stendur fyrir,“ skrifaði Mainz. Félagið gaf það samt ekki upp hvað El Ghazi hafði skrifað í þessari færslu sinni. El Ghazi hefur síðan skrifað aðra færslu þar sem hann segist hafa fengið neikvæð skilaboð eftir umrædda færslu sína á samfélagsmiðlum. „Ég vil taka það skýrt fram að ég vil frið ofar öllu,“ skrifaði hinn 28 ára gamli Anwar El Ghazi. El Ghazi kallaði líka eftir meiri samúð og að fólk kynnti sér betur söguna á bak við þessi átök undir botni Miðjarðarhafs.
Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira