Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 11:00 Kristófer Acox treður hressilega yfir Ómar Örn Sævarsson. Troðslan reyndist örlagarík. stöð 2 sport Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
Kristófer er þekktur fyrir kraftmiklar troðslur og átti eina slíka í stórsigri Vals á Hamri í síðustu viku, 100-64. Farið var yfir troðsluna í Subway Körfuboltakvöldi. „Já, guð. Þetta er svakalegt. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann treður yfir einhvern. Maður er nú vanur því. Helgi, hefur þú lent í því,“ spurði Ómar sessunaut sinn, Helga Má Magnússon. Hann neitaði því staðfastlega að Kristófer hefði troðið yfir hann á æfingu hjá KR. „Kristófer, troða yfir mig? Ég braut alltaf á honum,“ sagði Helgi. Því næst var sýnd nokkurra ára gömul troðsla Kristófers yfir Ómar í leik KR og Grindavíkur. Það myndbrot ýfði upp gömul sár hjá Ómari. Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Troðsla Kristófers „Ég hætti tímabilið eftir,“ sagði Ómar. „Án djóks, ég man að ég labbaði inn í klefa og þetta var vendipunkturinn. Ég hugsaði, ég veistu ég held að þetta sé orðið fínt. Kristófer Acox kláraði ferilinn minn með troðslu.“ Innslagið úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30 Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00 Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01 Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30 Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45 „Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Sjá meira
Körfuboltakvöld um Lawson: „Eina sem skiptir hann máli er að vinna“ Callum Reese Lawson er mikils metinn af sérfræðingum Körfuboltakvölds en farið var yfir mikilvægi leikmannsins í síðasta þætti. 16. október 2023 23:30
Úrslitakeppni á milli bestu liða sögunnar í Körfuboltakvöldi í vetur Hvað er besta lið sögunnar síðan úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp 1984? Því ætla sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi að komast að í þáttunum í vetur. Fyrsta viðureignin er farin í gang. 16. október 2023 12:00
Segir leikmann Keflavíkur eigingjarnan: „Finnst þessi maður vera kominn til að fylla tölfræðiskýrsluna sína“ Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds, finnst Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, vera eigingjarn. 16. október 2023 10:01
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15. október 2023 23:30
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15. október 2023 20:45
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15. október 2023 17:29
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum