Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 12:31 Heimir Hallgrímsson var ráðinn þjálfari jamaíska landsliðsins fyrir rúmu ári. getty/Omar Vega Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári. Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Með sigrinum tryggðu Jamaíkumenn sér sigur í B-riðlinum en fyrir leikinn voru þeir öruggir með sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Jamaíka sigraði Grenada á fimmtudaginn, 1-4, og fylgdi því svo eftir með því að vinna Haítí í nótt. Heimamenn komust yfir á 15. mínútu með marki Frantzdys Pierrot en Demerai Gray jafnaði fyrir gestina þremur mínútum síðar. Staðan var 1-1 í hálfleik. Heimir setti Shamar Nicholson inn á í hálfleik og hann þakkaði traustið með því að skora á 57. mínútu. Níu mínútum síðar vænkaðist hagur Jamaíkumanna enn frekar þegar Leon Bailey, leikmaður Aston Villa, skoraði þriðja mark þeirra. Pierrot minnkaði muninn þremur mínútum fyrir leikslok en nær komust Haítar ekki. Jamaíka vann þrjá af fjórum leikjum sínum í B-riðli og gerðu eitt jafntefli. Liðið skoraði tíu mörk og fékk á sig fimm. Á morgun kemur í ljós hverjum Jamaíka mætir í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar sem fara fram í nóvember. Sigurvegarar leikjanna í átta liða úrslitum tryggja sér ekki bara sæti í undanúrslitum heldur komast einnig í Suður-Ameríkukeppnina á næsta ári.
Fótbolti Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira