„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2023 23:01 Theodór Elmar í leik með KR í sumar. Vísir/Hulda Margrét Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal Besta deild karla KR Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Theodór Elmar var lykilmaður í KR á nýafstöðnu tímabili þar sem liðið endaði í 6. sæti. Það var því fagnaðarefni fyrir KR-inga að Elmar hafi ákveðið að taka slaginn áfram. Þrátt fyrir að vera orðinn 36 ára gamall skrifaði hann undir tveggja ára samning. „Ég er ekki alveg kominn nálægt því að leggja skóna á hilluna. Auðvitað er það pæling, ég er orðinn 36 ára og maður er farinn að sjá fyrir endann á þessu. Maður hugsar alltaf út í það en ég er í góðu standi og fullur eldmóðs og klár í næsta tímabil,“ sagði Theodór Elmar í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur íþróttafréttakonu. Theodór Elmar er uppalinn KR-ingur og kom því ekkert annað til greina en að vera áfram hjá KR. Hann segir ekki hafa komið til greina að fara á þessum tímapunkti þrátt fyrir þá óvissu sem þar ríkir en óvíst er hver mun stýra KR-liðinu á næstu leiktíð. „Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa og gerir það þá ennþá erfiðara fyrir félagið. Ég er tilbúinn að taka þennan slag með þeim og við sjáum bara hvað setur. Ég er tilbúinn að taka sénsa í lífinu. Þetta er ekkert gríðarlega stór séns en engu að síður er þetta smá spenna,“ bætti Theodór Elmar við. Allt viðtal Svövu Kristínar við Theodór Elmar má sjá í spilaranum hér fyrir neðan en þar ræða þau um framhaldið hjá KR og hver gæti tekið við liðinu eftir að Rúnari Kristinssyni var sagt upp. Klippa: Theodór Elmar - Viðtal
Besta deild karla KR Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira