Shaq verður forseti og Iverson varaforseti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 09:30 Shaquille O'Neal og Allen Iverson voru ekki aðeins frábærir körfuboltamenn heldur líka miklar týpur. Getty/Ezra Shaw NBA-goðsagnirnar Shaquille O'Neal og Allen Iverson eru mættir aftur til körfuboltahluta Reebok íþróttaframleiðandans en nú sem hæstráðendur. Báðir voru styrktir af Reebok þegar þeir voru tveir af bestu körfuboltamönnum sinnar kynslóðar en nú er búið að búa til nýjar stjórnarstöður fyrir þá. Shaquille O'Neal verður forseti en Allen Iverson verður varaforseti. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) O'Neal lék í NBA-deildinni frá 1992 til 2011, varð fjórum sinnum meistari og einu sinni kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2000). Shaq var með 23,7 stig, 10,9 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í NBA. Iverson lék í NBA-deildinni frá 1996 til 2011 og átti sitt besta ár þegar hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn 2001. Hann var með 26,7 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA. Todd Krinsky, framkvæmdastjóri Reebok, byrjaði hjá fyrirtækinu árið 1992 eða sama ár og samningar náðust við O'Neal sem var þá nýliði hjá Orlando Magic. Hann lagði áherslu á að fá Shaq og Iverson aftur um borð. Shaq mun einbeita sér að tengja saman menn í NBA-heiminum og hjálpa þeim leikmönnum sem eru á samningi hjá Reebok. Hann ætlar að nota sterk sambönd sín til að byggja brýr fyrir Reebok fyrirtækið. Shaq hefur eftir feril sinn byggt upp gríðarlega stórt viðskiptaveldi. Iverson mun aftur á móti einbeita sér að framtíðarleikmönnum og sýnileika Reebok í grasrótinni. Iverson heldur meðal annars „Iverson Classic“ High School leik á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Báðir voru styrktir af Reebok þegar þeir voru tveir af bestu körfuboltamönnum sinnar kynslóðar en nú er búið að búa til nýjar stjórnarstöður fyrir þá. Shaquille O'Neal verður forseti en Allen Iverson verður varaforseti. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) O'Neal lék í NBA-deildinni frá 1992 til 2011, varð fjórum sinnum meistari og einu sinni kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar (2000). Shaq var með 23,7 stig, 10,9 fráköst og 2,3 varin skot að meðaltali í NBA. Iverson lék í NBA-deildinni frá 1996 til 2011 og átti sitt besta ár þegar hann var kosinn mikilvægasti leikmaðurinn 2001. Hann var með 26,7 stig og 6,2 stoðsendingar að meðaltali í leik í NBA. Todd Krinsky, framkvæmdastjóri Reebok, byrjaði hjá fyrirtækinu árið 1992 eða sama ár og samningar náðust við O'Neal sem var þá nýliði hjá Orlando Magic. Hann lagði áherslu á að fá Shaq og Iverson aftur um borð. Shaq mun einbeita sér að tengja saman menn í NBA-heiminum og hjálpa þeim leikmönnum sem eru á samningi hjá Reebok. Hann ætlar að nota sterk sambönd sín til að byggja brýr fyrir Reebok fyrirtækið. Shaq hefur eftir feril sinn byggt upp gríðarlega stórt viðskiptaveldi. Iverson mun aftur á móti einbeita sér að framtíðarleikmönnum og sýnileika Reebok í grasrótinni. Iverson heldur meðal annars „Iverson Classic“ High School leik á hverju ári. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira