Steindi sagði Íslandsmeistaratitil Tindastóls sér að þakka Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. október 2023 20:45 Auðunn Blöndal og Tómas Steindórsson voru gestir á Subway Körfuboltakvöldi Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, sagði það sér að þakka að Tindastóll varð Íslandsmeistari síðastliðið vor. Hann sagði leiðbeiningar sínar til liðsins hafa skilað þeim sigrinum þegar hann ræddi málið í útvarpsþættinum FM95BLÖ. Auðunn Blöndal var gestaviðmælandi ásamt Tómasi Steindórssyni í aukaþætti Subway Körfuboltakvöldsins, sem er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar. Þeir félagar voru þar að ræða titilvörn Tindastóls, en liðið varð loks Íslandsmeistari á síðasta tímabili eftir langa bið. Auðunn sagði þeim meðal annars söguna af því þegar hann splæsti flöskuborði á allt Tindastólsliðið eftir að titillinn var í hús. Hann taldi um það bil helmingslíkur á því að liðinu tækist að endurtaka leikinn, en þáttastjórnandinn greip inn í og sagðist vita nákvæmlega hvernig ætti að fara að því. Þá mætti Steindi á skjáinn og sagðist viss um það að Pavel Ermolinskii, þjálfari Tindastóls, hafi heyrt áhyggjur hans af þriggja stiga nýtingu liðsins og breytt leikplani sínu í kjölfarið. Það sé því í raun honum að þakka að titillinn skilaði sér norður í Skagafjörð og ekkert því til fyrirstöðu að endurtaka leikinn. Auðunn tók ekki undir fullyrðingarnar og sagði það eina sína verstu upplifun af körfuboltaleik að horfa á hann með Steinda. Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Auddi og Steindi ræða titilmöguleika Tindastóls Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Auðunn Blöndal var gestaviðmælandi ásamt Tómasi Steindórssyni í aukaþætti Subway Körfuboltakvöldsins, sem er í umsjón Stefáns Árna Pálssonar. Þeir félagar voru þar að ræða titilvörn Tindastóls, en liðið varð loks Íslandsmeistari á síðasta tímabili eftir langa bið. Auðunn sagði þeim meðal annars söguna af því þegar hann splæsti flöskuborði á allt Tindastólsliðið eftir að titillinn var í hús. Hann taldi um það bil helmingslíkur á því að liðinu tækist að endurtaka leikinn, en þáttastjórnandinn greip inn í og sagðist vita nákvæmlega hvernig ætti að fara að því. Þá mætti Steindi á skjáinn og sagðist viss um það að Pavel Ermolinskii, þjálfari Tindastóls, hafi heyrt áhyggjur hans af þriggja stiga nýtingu liðsins og breytt leikplani sínu í kjölfarið. Það sé því í raun honum að þakka að titillinn skilaði sér norður í Skagafjörð og ekkert því til fyrirstöðu að endurtaka leikinn. Auðunn tók ekki undir fullyrðingarnar og sagði það eina sína verstu upplifun af körfuboltaleik að horfa á hann með Steinda. Innslagið allt má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Klippa: Auddi og Steindi ræða titilmöguleika Tindastóls
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira