Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt liðna helgi.Hulda Margrét
Árshátíð Sýnar fór fram með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld í Hafnarþorpinu. Salurinn í Kolaportinu var glæsilega skreyttur í karnival þema sem færði gesti inn í sannkallaðan töfraheim hátíðarinnar.
Anna Svava og Villi Naglbítur sáu um veislustjórn kvöldsins. Fjölbreyttur hópur tónlistarmanna steig á svið og reif upp stemmninguna.
Þar má nefna Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó og tónlistarkonurnar Stefaníu Svavarsdóttur, Elísabetu Ormslev, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur og Diljá Pétursdóttur. Þá fóru dragdrottningin Gógó star og spákonan Sigga Kling einnig á kostum.
Fjöllistafólk frá Sirkusi Íslands sýndi listir sínar víða um salinn, ýmist úr lofti eða á stultum.
Starfsmenn Sýnar og makar klæddust sínu fínasta pússi. Líkt og meðfylgjandi myndir Huldu Margrétar ljósmyndara gefa til kynna var gleðin við völd.
Helga Hauksdóttir og Ása Ninna Pétursdóttir.Hulda MargrétGústi B þeytti skífum fyrir Prettyboitjokkó.Hulda MargrétFjöllistafólk sýndi listir sínar úr loftinu.Hulda MargrétKristín Thorstensen og Vilhelm Gunnarsson.Hulda MargrétDj. Víðir og dýrið.Hulda MargrétDóra Júlía Agnarsdóttir og Bára Guðmundsdóttir.Hulda MargrétLillý Valgerður Pétursdóttir, Telma Lucinda Tómasson og Auður Ösp Guðmundsdóttir.Hulda MargrétYngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, var í góðum félagsskap.Hulda MargrétEurovision drottingin Diljá Pétursdóttir.Hulda MargrétTorfi Bryngeirsson og Guðrún Björg Eggertsdóttir.Hulda MargrétÞorgrímur Smári Ólafsson, og Karen Knútsdóttir.Hulda MargrétEins og sjá má skemmti fólk sér afar vel.Hulda MargrétKolbeinn Tumi Daðason og Selma Björnsdóttir.Hulda MargrétVala Eiríksdóttir og Daníel Jón.Hulda MargrétÁrshátíð Sýnar 2023.Hulda MargrétBenedikt Orri Einarsson og Hulda Hallgrímsdóttir voru í góðum gír.Hulda MargrétHerra hnetusmjör á sviðinu.Hulda MargrétPatrik Atlason reif sig að venju úr að ofan.Hulda MargrétKristín Björk Bjarnadóttir og Sigga Kling spáðu í spilin.Hulda MargrétÓli Jón Gunnarsson og Ingimar Rolf Björnsson.Hulda MargrétAndri Már Eggertsson og Páll Sævar Guðjónsson ræddu fótbolta og pílukast.Hulda MargrétEventum Ísland sá um að skreyta salinn.Hulda MargrétHerra hnetusmjör tryllti dansgólfið.Hulda MargrétGylfi Steinn Gunnarsson, Yngvi Halldórsson og Valur Hrafn EInarsson.Hulda MargrétEinn fór á háhest þegar Herra hnetusmjör tók lagið.Hulda MargrétArnar Hólm Einarsson og Lilja Kristín Birgisdóttir.Hulda MargrétRakel Júlía Jónsdóttir og Sandra Rut Falk.Hulda MargrétÁgúst Árnason, Linda Garðarsdóttir, Eiríkur Stefán Ásgeirsson og Gylfi Steinn Gunnarsson.Hulda MargrétDömurnar skelltu sér upp á svið með Patrik Atlasyni.Hulda MargrétEiríkur Stefán Ásgeirsson, Eva Georgs Ásudóttir og Anton Aðalsteinsson.Hulda MargrétÓsk Gunnarsdóttir.Vísir/Hulda MargrétGógó Star. Vísir/Hulda MargrétVeislustjórar kvöldsins, Anna Svava og Villi Naglbítur.Vísir/Hulda Margrét