„Get nú ekki sagt það að maður sé að verða ríkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 22:31 Davíð Tómas Tómasson fór yfir sviðið með Stefáni Árna Pálssyni. VÍSIR/VILHELM Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, fór og hitti körfuboltadómarann Davíð Tómas Tómasson, Dabba T, í síðasta þætti og ræddi um nýhafið tímabil í Subway-deild karla. Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin Subway-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin
Subway-deild karla Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira