Vægt frost víða um land Jón Þór Stefánsson skrifar 7. október 2023 07:54 Bjart er víða og vægt frost í morgunsárið. Vísir/Vilhelm Veðurstofan gerir ráð fyrir dálítilli vætu á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Búist er við hægri austlægri átt og að bjart verði mestu fyrri part dags. Síðan muni þykkna upp seinnipartinn, stig. Líkur á dálítilli vætu í kvöld. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé fremur hæg breytileg átt á landinu nú í morgunsárið. Bjart sé víða og vægt frost. Í dag verður suðvestanátt, víða þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán um norðanvert landið. Þykknar upp vestanlands seinnipartinn og sums staðar dálítil væta þar um kvöldið en áfram bjart austantil. Hiti þrjú til sjö stig yfir daginn. Aðfaranótt þriðjudags er búist við hvassri norðanátt norðvestantil með kólnandi veðri, slyddu eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast á norðanverðu landinu. Víða dálítil væta, einkum norðvestantil, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 4 til 9 stig.Á mánudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning, hvassast með suðurströndinni. Hiti 4 til 9 stig. Snýst í norðaustan 13-20 með slyddu á norðvestanverðu landinu um kvöldið með kólnandi veðri.Á þriðjudag:Gengur í norðan 13-20 með rigningu eða slyddu, en snjókomu til fjalla. Úrkomuminna sunnanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast við suðurströndina.Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en bjart sunnan heiða. Snýst í sunnanátt norðvestantil með rigningu en snjókomu seinnipartinn. Hiti frá frostmarki norðantil upp í 7 stig syðst.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning á sunnanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðantil. Hiti 2 til 6 stig en nálægt frostmarki fyrir norðan. Vaxandi norðanátt og bætir í snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið.Á föstudag:Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm með snjókomu á norðvestanverðu landinu, hiti um eða rétt undir frostmarki. Annars hægari, úrkomuminna og hiti 0 til 4 stig. Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé fremur hæg breytileg átt á landinu nú í morgunsárið. Bjart sé víða og vægt frost. Í dag verður suðvestanátt, víða þrír til tíu metrar á sekúndu, en tíu til fimmtán um norðanvert landið. Þykknar upp vestanlands seinnipartinn og sums staðar dálítil væta þar um kvöldið en áfram bjart austantil. Hiti þrjú til sjö stig yfir daginn. Aðfaranótt þriðjudags er búist við hvassri norðanátt norðvestantil með kólnandi veðri, slyddu eða snjókomu. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðvestan 5-13 m/s, hvassast á norðanverðu landinu. Víða dálítil væta, einkum norðvestantil, en þurrt suðaustan- og austanlands. Hiti 4 til 9 stig.Á mánudag:Suðvestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning, hvassast með suðurströndinni. Hiti 4 til 9 stig. Snýst í norðaustan 13-20 með slyddu á norðvestanverðu landinu um kvöldið með kólnandi veðri.Á þriðjudag:Gengur í norðan 13-20 með rigningu eða slyddu, en snjókomu til fjalla. Úrkomuminna sunnanlands. Hiti 0 til 7 stig, mildast við suðurströndina.Á miðvikudag:Minnkandi norðanátt og él á Norður- og Austurlandi, en bjart sunnan heiða. Snýst í sunnanátt norðvestantil með rigningu en snjókomu seinnipartinn. Hiti frá frostmarki norðantil upp í 7 stig syðst.Á fimmtudag:Suðlæg eða breytileg átt og rigning á sunnanverðu landinu, en slydda eða snjókoma norðantil. Hiti 2 til 6 stig en nálægt frostmarki fyrir norðan. Vaxandi norðanátt og bætir í snjókomu á Vestfjörðum um kvöldið.Á föstudag:Útlit fyrir norðan hvassviðri eða storm með snjókomu á norðvestanverðu landinu, hiti um eða rétt undir frostmarki. Annars hægari, úrkomuminna og hiti 0 til 4 stig.
Veður Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Sjá meira