Zlatan skýtur á Sádi-Arabíufarana: „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2023 13:31 Zlatan Ibrahimovic er ekki ánægður með Cristiano Ronaldo og aðra Sádi-Arabíufara. getty/Gonzalo Arroyo Moreno Zlatan Ibrahimovic er ekki hrifinn af þeirri þróun að leikmenn flykkist til að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og segir peningar séu aðalhvatinn á bak við það. Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra. Sádiarabíski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa fjölmargir þekktir leikmenn gengið í raðir félaga í Sádi-Arabíu. Má þar meðal annars nefna Cristiano Ronaldo, Neymar, Sadio Mané og Karim Benzema. Zlatan er ekki hrifinn af þessari þróun og fór ekkert leynt með það í nýlegu viðtali við Piers Morgan. „Ég fékk líka tilboð frá Kína og Sádi-Arabíu en hvað viltu? Hvaða markmið ertu með? Sumir leikmenn þurfa að ljúka ferlinum á stóra sviðinu,“ sagði Zlatan. „Þín þarf að vera minnst fyrir hæfileikana, ekki það sem þú þénaðir. Okkur á að vera minnst fyrir getuna. Svo ég held að þegar ákveðnir leikmenn komast á ákveðinn stað verða þeir að hætta á ákveðnum stað og það er á toppnum. Þú getur ekki farið á lægr a getustig og klárað ferilinn á annan hátt. En sumir leikmenn þurfa að þéna mikinn pening því þeir þénuðu ekki nóg á ferlinum.“ Zlatan lagði skóna á hilluna í vor eftir langan og glæsilegan feril. Síðustu ár ferilsins lék Svíinn með AC Milan. Hann átti sinn þátt í að liðið varð Ítalíumeistari í fyrra.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira