„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. október 2023 20:00 Helga Gabríela birtir iðulega fjölbreyttar og girnilegar uppskriftir á samfélagsmiðlum sínum. Helga Gabríela Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Döðlugotterí Innihaldsefni: 15 til 20 medjool döðlur Sirka 100 gr, hreint hnetusmjör Hálfur bolli möndlur Hálfur bolli ristaðar kókosflögur 200 gr dökkt súkkulaði Sjávarsalt Aðferð: Hreinsið steinanna úr döðlunum og kljúfið þær í sundur. Þjappið þeim á smjörpappír þannig að fallega hliðin snúi niður að pappírnum, gott að bleyta hendurnar örlítið til að þjappa þeim niður. Smyrjið þunnu lagi af hnetusmjöri yfir döðlubotninn og setjið í frystinn. Á meðan er súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði og möndlurnar saxaðar. Þegar súkkulaðið er klárt er möndlunum og kókosflögunum hrært saman við og þessu helt yfir hnetudöðlubotninn. Gott að sáldra smá sjávarflögum yfir. Að lokum þarf að smella þessu í frystinn þar til súkkulaðið er orðið hart. Gott að leyfa þessu að standa í 2 mín áður en þetta er skorið niður í bita „Njótið og passið að klára þessa bita ekki of hratt,“ segir Helga Gabríela. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Uppskriftir Heilsa Matur Matarást Samfélagsmiðlar Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira