Perlumöl frá Austfjörðum slær í gegn í Ameríku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 10:30 Ómar Antonsson eigandi perlumalarinnar, sem hefur nóg að gera við að flytja mölina til Ameríku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Perlumöl frá Austfjörðum hefur slegið í gegn í Arisona í Bandaríkjunum þar sem hún er notuð í klæðningar í sundlaugar. Efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði. Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend
Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira