Stólarnir fengu frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 11:30 Stuðningsmenn Tindastóls hafa verið frábærir og sönnuðu það einu sinni sem oftar í Eistlandi. Vísir/Hulda Margrét Tindastóll varð í gær fyrsta íslenska körfuboltaliðið til þess að vinna Evrópuleik í sautján ár. Íslandsmeistararnir mættu á heimavöll eistneska félagsins Pärnu Sadam og unnu að lokum 69-62 sigur. Tindastólsliðið var níu stigum undir í hálfleik, 26-35, en átti frábæran seinni hálfleik sem liðið vann með sextán stigum, 43-27. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Það er enginn vafi að hvatning á áhorfendapöllunum hjálpaði liðinu mikið í þessum sögulega leik. Stólarnir flugu til Eistlands með góðan hóp stuðningsmanna og fengu fyrir vikið frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær. Þeir sem fylgdust með leiknum hér heima í gegnum netið höfðu eflaust sérstaklega gaman af því í upphafi leiks þegar stuðningsmannahópur Stólanna kallaði „Velkomnir í Síkið“ í upphafi leiksins. Þetta hefur verið venjan á Króknum þar sem heimamenn eru sérstaklega erfiðir viðureignar en þessi góði hópur stuðningsmanna sem ferðuðust alla leið til Eistalands ætluðu heldur betur að vinna stúkuna og gerðu það eins og strákarnir þeirra inn á vellinum Hér fyrir neðan má sjá upphaf leiksins. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði fyrstu körfu Tindastóls í Evrópukeppni og endaði með fjórtán stig en Adomas Drungilas var stigahæstur með 18 stig. Annars var það frábær vörn Stólanna sem gerði útslagið í þessum leik því þeir fengu aðeins 62 stig á sig, þvinguðu heimamenn til að tapa sextán boltum og héldu þeim í 41 prósent skotnýtingu. Tindastóll Körfubolti Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Íslandsmeistararnir mættu á heimavöll eistneska félagsins Pärnu Sadam og unnu að lokum 69-62 sigur. Tindastólsliðið var níu stigum undir í hálfleik, 26-35, en átti frábæran seinni hálfleik sem liðið vann með sextán stigum, 43-27. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Það er enginn vafi að hvatning á áhorfendapöllunum hjálpaði liðinu mikið í þessum sögulega leik. Stólarnir flugu til Eistlands með góðan hóp stuðningsmanna og fengu fyrir vikið frábæran stuðning á útivelli í Evrópusigrinum í gær. Þeir sem fylgdust með leiknum hér heima í gegnum netið höfðu eflaust sérstaklega gaman af því í upphafi leiks þegar stuðningsmannahópur Stólanna kallaði „Velkomnir í Síkið“ í upphafi leiksins. Þetta hefur verið venjan á Króknum þar sem heimamenn eru sérstaklega erfiðir viðureignar en þessi góði hópur stuðningsmanna sem ferðuðust alla leið til Eistalands ætluðu heldur betur að vinna stúkuna og gerðu það eins og strákarnir þeirra inn á vellinum Hér fyrir neðan má sjá upphaf leiksins. Sigtryggur Arnar Björnsson skoraði fyrstu körfu Tindastóls í Evrópukeppni og endaði með fjórtán stig en Adomas Drungilas var stigahæstur með 18 stig. Annars var það frábær vörn Stólanna sem gerði útslagið í þessum leik því þeir fengu aðeins 62 stig á sig, þvinguðu heimamenn til að tapa sextán boltum og héldu þeim í 41 prósent skotnýtingu.
Tindastóll Körfubolti Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira