Beckham leysir frá skjóðunni varðandi skóspark Ferguson Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 07:31 Ný heimildaþáttaröð um David Beckham er nú komin á Netflix. Getty/Visionhaus David Beckham, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur greint frá því af hverju Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United, sparkaði skó í hann á sínum tíma. Beckham leysir frá skjóðunni í nýjum heimildaþáttum sem eru nú aðgengilegir á streymisveitunni Netflix. Það er margfrægt atvik milli Ferguson og Beckham þegar að sá fyrrnefndi sparkaði skó í Beckham eftir leik Manchester United gegn Arsenal í enska bikarnum árið 2003. Manchester United tapaði þeim leik 2-0 og kenndi Ferguson, Beckham um seinna markið sem Manchester United fékk á sig í leiknum. „Við gengum inn til búningsherbergja og það sýður á honum (Ferguson),“ segir Beckham í nýju heimildarþáttaröðinni. „Ég sé það bara á andlitinu á honum að hann er reiður. Þegar að maður sér andlit hans svona þá vill maður ekki vera nálægt honum.“ Það andaði köldu á milli Ferguson og Beckham á þessum tíma Samsett mynd Beckham segir Ferguson ekki hafa sparað blótsyrðin á þessari stundu en leikmaðurinn ákvað að svara stjóranum fullum hálsi. „Ég svaraði einhverju hjá honum með orðinu nei, blótaði í kjölfarið. Sagði honum að fara til fjandans. Þá breyttist allt. Innra með mér sá ég strax eftir þessu. Ég hafði sagt F-orðið allt of oft þarna.“ Ferguson sparkaði þá í skó sem hafnaði í andliti Beckham. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Beckham leysir frá skjóðunni í nýjum heimildaþáttum sem eru nú aðgengilegir á streymisveitunni Netflix. Það er margfrægt atvik milli Ferguson og Beckham þegar að sá fyrrnefndi sparkaði skó í Beckham eftir leik Manchester United gegn Arsenal í enska bikarnum árið 2003. Manchester United tapaði þeim leik 2-0 og kenndi Ferguson, Beckham um seinna markið sem Manchester United fékk á sig í leiknum. „Við gengum inn til búningsherbergja og það sýður á honum (Ferguson),“ segir Beckham í nýju heimildarþáttaröðinni. „Ég sé það bara á andlitinu á honum að hann er reiður. Þegar að maður sér andlit hans svona þá vill maður ekki vera nálægt honum.“ Það andaði köldu á milli Ferguson og Beckham á þessum tíma Samsett mynd Beckham segir Ferguson ekki hafa sparað blótsyrðin á þessari stundu en leikmaðurinn ákvað að svara stjóranum fullum hálsi. „Ég svaraði einhverju hjá honum með orðinu nei, blótaði í kjölfarið. Sagði honum að fara til fjandans. Þá breyttist allt. Innra með mér sá ég strax eftir þessu. Ég hafði sagt F-orðið allt of oft þarna.“ Ferguson sparkaði þá í skó sem hafnaði í andliti Beckham.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti